Fletta eftir titli

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Piccini, Jacopo; August, Elias; Noel Aziz Hanna, Sami Leon; Siilak, Tiina; Arnardóttir, Erna Sif (2023-12-18)
    Currently, there is significant interest in developing algorithms for processing electrodermal activity (EDA) signals recorded during sleep. The interest is driven by the growing popularity and increased accuracy of wearable devices capable of recording ...
  • Karlsson, Róbert Arnar; Ólafsdottir, Ólöf Birna; Helgadóttir, Védis; Belhadj, Soumaya; Elíasdóttir, Þórunn Scheving; Stefánsson, Einar; Harðarson, Sveinn Hákon (2021-12)
    Purpose Retinal oximetry is a technique based on spectrophotometry where images are analyzed with software capable of calculating vessel oxygen saturation and vessel diameter. In this study, the effect of automation of measurements of retinal vessel ...
  • Tuberculosis Network European Trials group; Karlsdóttir, Kristín; Ægisdóttir, Tinna Rán; Michelsen, Guðrún Svanhvít (2023-01-01)
    OBJECTIVES: To evaluate the access to comprehensive diagnostics and novel antituberculosis medicines in European countries. METHODS: We investigated the access to genotypic and phenotypic Mycobacterium tuberculosis drug susceptibility testing and the ...
  • Bjarnason, Jon; Jónsson, Helgi Már; Flygenring, Bjorn (2023-04)
    Ágrip Hér er lýst tilfelli sjúklings sem greindist með fistilgang milli slag- og bláæðar í nára 8 árum eftir hjartaþræðingu. Greining var gerð á tölvusneiðmynd sem var hluti af uppvinnslu fyrir enduraðgerð með þræðingartækni (TAVI). The common femoral ...
  • Rehn, Marius; Chew, Michelle; Kalliomäki, Maija Liisa; Olkkola, Klaus T.; Sigurðsson, Martin Ingi; Møller, Morten Hylander (2023)
    Background: Awake proning in spontaneously breathing patients with hypoxemic acute respiratory failure was applied during the coronavirus disease 2019 (COVID-19) pandemic to improve oxygenation while avoiding tracheal intubation. An updated systematic ...
  • Lárusdóttir, Katrín Júniána; Guðmundsson, Hjalti J.; Johnsen, Árni; Sigurðsson, Martin Ingi; Guðbjartsson, Tómas; Guomundsdóttir, Ingibjörg Jóna (2021-03)
    INNGANGUR Ósæðarlokuþrengsl eru algengasti lokusjúkdómurinn á Vesturlöndum. Hefðbundin meðferð við alvarlegum þrengslum hefur verið opin ósæðarlokuskipti en síðastliðin ár hefur ósæðarlokuísetning með þræðingartækni (TAVI) rutt sér til rúms hér á landi ...
  • Guðjohnsen, Ragný Þóra; Aðalbjarnardóttir, Sigrún (2022-11-12)
    Áhersla á mannréttindi hefur á síðustu áratugum komið sterkar fram í menntastefnum vestrænna ríkja og er Ísland þar á meðal. Máttur menntunar er mikill, sér í lagi þegar tryggja þarf mannréttindi og mannúð í síbreytilegum heimi. Því er mikilvægt að ...
  • Svavarsdóttir, Margrét Hrönn; Kristófersson, Gísli Kort; Svavarsdóttir, Erla Kolbrún; Sveinsdóttir, Herdís; Thorsteinsson, Hrund Scheving; Bernharðsdóttir, Jóhanna; Flygenring, Birna Guðrún (2023-06)
    Tilgangur. Markmið rannsóknarinnar var annars vegar að lýsa áhrifum COVID-19-faraldursins á líðan og nám hjúkrunar- og ljósmóðurfræðinemenda og hins vegar að lýsa viðhorfum nemenda til breytinga sem gerðar voru á námsumhverfi þeirra á tímum faraldursins. ...
  • Birgisdóttir, Henný Björk; Gísladóttir, Sigríður Árna; Kristjánsdóttir, Guðrún (2022-11)
    Tilgangur. Misjafnt er hvernig foreldrar ná að vinna úr erfiðum tilfinningum í tengslum við gjörgæslulegu barna þeirra. Tilgangur verkefnisins var að meta áhrif gjörgæslulegu barns á andlega og líkamlega líðan foreldra á Íslandi. Aðferð. Um var að ræða ...
  • Hólmgeirsdóttir, Kristín Elísabet; Jonsson, Brynjolfur Gauti; Aspelund, Thor; Gudmundsson, Gunnar; Gudlaugsson, Janus (2019-11)
    TILGANGUR Takmarkaðar upplýsingar er að finna um árangur hjartaendurhæfingar fyrir hjartabilaða einstaklinga á Íslandi. Markmið þessarar rannsóknar var að greina hvort hjartaendurhæfing (stig ll) á HL-stöðinni í Reykjavík skilaði aukinni líkamlegri ...
  • Axelsson, Gísli Þór; Eyþórsson, Elías Sæbjörn; Harðardóttir, Hrönn; Guðmundsson, Gunnar; Hansdóttir, Sif (2020-12)
    INNGANGUR Heimsfaraldur COVID-19-sjúkdóms af völdum SARS-CoV-2 hefur valdið miklu álagi á heilbrigðiskerfi um allan heim og aðgerðir vegna hans valdið miklu efnahagstjóni. Alvarlegum sjúkdómi fylgir yfirleitt lungnabólga og fylgikvillar frá lungum eru ...
  • Guðjónsdóttir, Björg; Hjaltason, Haukur; Andrésdóttir, Guðbjörg Þóra (2021-04)
    INTRODUCTION: Fampridine is a drug for people with Multiple Sclerosis (MS). It is a broad-spectrum voltage-dependent potassium channel blocker that enhances synaptic transmission. The drug has been shown to be able to enhance conduction in demyelinated ...
  • Andersen, Karl Konráð; Aspelund, Thor; Gudmundsson, Elias Freyr; Sigurdsson, Gunnar; Sigurdsson, Sigurdur; Björnsdóttir, Guðlaug; Thorsson, Bolli; Sigurdsson, Gunnar; Hardarsson, Thordur; Gudnason, Vilmundur (2022-07-07)
    INNGANGUR Lágt menntunarstig hefur verið tengt óhagstæðri samsetningu áhættuþátta kransæðasjúkdóma. Þessu fylgir aukin áhætta á hjartaáföllum hjá minna menntuðum. Litlar upplýsingar eru til um samband menntunarstigs við alvarleika æðakölkunarsjúkdóma. ...
  • Einarsdóttir, Emilía Jarþrúður; Eðvarðsson, Ingi Rúnar; Halldórsdóttir, Sigríður (2012)
    Tilgangur greinarinnar er tvíþættur: Í fyrsta lagi að greina áhrif niðurskurðar í kjölfar efnahagshrunsins á helstu starfshvata hjúkrunarfræðinga í heilsugæslu og í öðru lagi að greina áhrif niðurskurðarins á þekkingarmiðlun innan sama hóps. ...
  • Einarsdóttir, Freydís Halla; Gunnarsdóttir, Erla Liu Ting; Gunnarsdóttir, Sunna Lu Xi; Jensen, Elín Metta; Viktorsson, Sindri Aron; Ingvarsdóttir, Inga Lára; Heitmann, Leon Arnar; Guðbjartsson, Tómas (2023-05-05)
    Ágrip INNGANGUR Markmið rannsóknarinnar var að kanna áhrif offitu á tíðni skamm­tíma fylgikvilla og langtímalifun eftir lokuskipti vegna ósæðarlokuþrengsla. EFNIVIÐUR OG AÐFERÐIR Rannsóknin náði til 748 sjúklinga sem gengust undir ósæðarloku­skipti ...
  • Sveinsdottir, Nanna; Heidarsdottir, Sunna Run; Steinthorsson, Arni Steinn; Jóhannesdóttir, Hera; Heimisdóttir, Alexandra Aldís; Kristjánsson, Tómas Þór; Long, Þórir Einarsson; Guðmundsdóttir, Ingibjörg Jóna; Sigurðsson, Martin Ingi; Guðbjartsson, Tómas (2022-05-06)
    INNGANGUR Skert nýrnastarfsemi eins og við langvinnan nýrnasjúkdóm er áhættuþáttur kransæðasjúkdóms og hefur verið tengd við aukna tíðni fylgikvilla og dánartíðni eftir kransæðahjáveituaðgerð. Árangur hjáveituaðgerða hjá þessum sjúklingahóp hefur ekki ...
  • Þóroddsdóttir, Hólmfríður; Gísladóttir, Karen Rut (2023-09-20)
    Greinin sem hér birtist fjallar um táknmálstúlkun og áhrif undirbúnings á hugrænt álag túlka og tengsl þess við gæði táknmálstúlkunar. Þátttakendur í rannsókninni voru starfandi táknmálstúlkar á Íslandi. Rannsóknin var unnin með blönduðum rannsóknaraðferðum, ...
  • Hreinsdóttir, Anna Magnea; Karlsdóttir, Kristín; Björnsdóttir, Margrét Sigríður; Ólafsdóttir, Sara Margrét (2022-08-24)
    Tími sem ætlaður er leikskólakennurum til undirbúnings starfsins var lengdur töluvert frá því sem áður var í kjarasamningum árið 2020. Í þessari grein er sagt frá rannsókn sem gerð var í átta leikskólum á Íslandi með það að markmiði að varpa ljósi á ...