Opin vísindi

Browsing Bækur - HÍ by Subject "Skólastarf"

Browsing Bækur - HÍ by Subject "Skólastarf"

Sort by: Order: Results:

  • Jóhannesson, Ingólfur Ásgeir (Rannsóknarstofa í kvenna- og kynjafræðum, 2004)
    Á undanförnum árum hefur umræða um stöðu drengja í skólum verið nokkur og þeirri skoðun vaxið fiskur um hrygg að þeir eigi undir högg að sækja. Í þessari bók eru fræðilegar kenningar og rannsóknir nýttar til þess að leggja fram raunhæfar tillögur um ...
  • Óskarsdóttir, Gerður G. (Háskólaútgáfan, 2012)
    Tengsl skólastiga, sveigjanleiki á skilum þeirra og samfella í námi hefur talsvert verið til umræðu hér á landi en mjög hefur skort á upplýsingar um efnið. Úr því er bætt með þessari bók. Í Skilum skólastiga dregur höfundur upp ítarlega mynd af starfi ...
  • Óskarsdóttir, Gerður G. (Háskólaútgáfan, 2014)
    Efnisyfirlit: Þakkir -- 1. Inngangur -- 2. Framkvæmd rannsóknar -- 3. Viðhorf nemenda, foreldra og starfsmanna skóla -- 4. Skólabyggingar og námsumhverfi -- 5. Stjórnun og skipulag -- 6. Kennsluhættir -- 7. Nám, þátttaka og samskipti nemenda -- 8. ...
  • Jakobsdóttir, Sólveig; Hjartarson, Torfi; Þórhallsdóttir, Bergþóra (Háskólaútgáfan, 2014)
    Í þessum kafla er er lýst þeim hluta rannsóknarinnar á starfsháttum í grunnskólum þar sem markmiðið var að skoða áhrif upplýsingatækni á nám og kennslu. Upplýsingatækni er ætlað að gegna lykilhlutverki í skólastarfi og þróun nútímaskóla og tengist ...