Titill: | Karlmennska og jafnréttisuppeldi |
Höfundur: | |
Útgáfa: | 2004 |
Tungumál: | Íslenska |
Háskóli/Stofnun: | Háskóli Íslands |
ISBN: | 9979546123 |
Efnisorð: | Jafnréttismál; Kynjafræði; Kyneinkenni; Karlmennska; Skólastarf; Uppeldi |
URI: | https://hdl.handle.net/20.500.11815/1016 |
Tilvitnun:Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. (2004). Karlmennska og jafnréttisuppeldi. Reykjavík: Rannsóknarstofa í kvenna- og kynjafræðum.
|
|
Útdráttur:Á undanförnum árum hefur umræða um stöðu drengja í skólum verið nokkur og þeirri skoðun vaxið fiskur um hrygg að þeir eigi undir högg að sækja. Í þessari bók eru fræðilegar kenningar og rannsóknir nýttar til þess að leggja fram raunhæfar tillögur um jafnréttisuppeldi drengja. (Heimild: Bókatíðindi)
|