Halldorsdottir, Sigridur; Skuladottir, Hafdis; Sigursteinsdóttir, Hjördís; Agnarsdóttir, Þórey
(Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2016-12-19)
Millistjórnendur eru í krefjandi hlutverki og upplifa sig oft eins og milli steins og sleggju. Þeir gegna þungavigtarhlutverki en störf þeirra einkennast af miklu vinnuálagi og streitu. Þó hafa þeir fengið fremur litla athygli í stjórnendafræðum, einkum ...