Opin vísindi

Fletta eftir deild "Önnur svið"

Fletta eftir deild "Önnur svið"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Benediktsdóttir, Bryndís; Arnadottir, Tinna Karen; Gíslason, Þórarinn; Cunningham, Jordan; Þorleifsdóttir, Björg (2022-04-06)
    Svefn er sífellt oftar til umfjöllunar hér á landi. Áberandi eru fullyrðingar um að svefnlengd sé að styttast og stefni heilsu Íslendinga í voða. Fjárhagslegir hagsmunir og sölumennska lita umræðu um heilsu og þar er svefn engin undantekning. Í þessari ...
  • Ólafsdóttir, Halla Sif; Alexíusdottir, Kristín; Jónasson, Jón Gunnlaugur; Lund, Sigrún Helga; Jónsson, Þorvaldur; Skuladottir, Halla (2016-03-02)
    Inngangur: Magakrabbamein var algengasta krabbameinið á Íslandi upp úr miðri 20. öld en er nú einungis 2-3% krabbameina. Markmið þessarar rannsóknar var að gera faraldsfræðilegan samanburð á tveimur meginflokkum kirtilfrumukrabbameina í maga samkvæmt ...
  • Guðmundsson, Aðalsteinn (2023-10)
  • Ásgeirsson, Hilmir; Blöndal, Kai; Blöndal, Þorsteinn; Gottfreðsson, Magnús (2009)
    Inngangur: Fjölónæmir berklar eru vaxandi vandamál í heiminum. Árangur meðferðar er verri, sjúkrahúslegur lengri og kostnaður hærri en við lyfnæma berkla. Hér er lýst þremur tilfellum fjölónæmra berkla sem greinst hafa á Íslandi síðastliðin sex ár, ...
  • Eyþórsson, Elías Sæbjörn; Guðmundsdóttir, Elísabet; Jónasdóttir, Kristlaug Helga; Pálsson, Runólfur (2022)
  • Arnfridardottir, Anna Run; Þorsteinsdóttir, Sigrún; Ólafsdóttir, Anna Sigríður; Brynjólfsdóttir, Berglind; Bjarnason, Ragnar Grímur; Helgason, Tryggvi (2024-02-01)
    INNGANGUR Fjöldi barna með offitu á heimsvísu hefur margfaldast á síðustu áratugum og eru íslensk börn þar engin undantekning. Offita getur haft mjög alvarlegar heilsufarslegar afleiðingar strax í barnæsku og er sérstaklega algengt að börn með offitu ...
  • Jónasson, Jón Gunnlaugur; Guðnason, Hafsteinn Ó.; Kristinsson, Jón Örvar; Bergmann, Óttar Már; Ólafsson , S.; Björnsson, Einar Stefán (2019-09)
    INNGANGUR Frumkomin trefjunargallgangabólga er langvinnur bólgusjúkdómur í gallvegum innan og/eða utan lifrar sem getur valdið skorpulifur, lokastigs lifrarbilun og leitt til lifrarígræðslu. Bólgusjúkdómar í meltingarvegi, fyrst og fremst sáraristilbólga, ...
  • Gunnarsdóttir, Ásdís Björk; Þórkelsson, Þórður; Bjarnadóttir, Ragnheiður I; Guðmundsdóttir, Embla Ýr (2024-03-07)
    INNGANGUR Markmið rannsóknarinnar var að meta útkomur fyrirbura íslenskra mæðra og mæðra af erlendum uppruna á Íslandi á árunum 1997-2018 og að bera þær saman á milli rannsóknarhópanna, sem og að meta breytingar á nýgengi fyrirburafæðinga á ...
  • Björnsson, Aron Hjalti; Ólafsdóttir, Þorbjörg; Þormar, Katrín María; Kristjánsson, Már; Þórisdóttir, Anna Sesselja; Lúðvíksson, Björn Rúnar; Gudmundsson, Sigurdur; Gottfreðsson, Magnús (2020-05-06)
    Rúmlega fimmtugur karlmaður sem hafði verið á ferðalagi erlendis veiktist við komuna til landsins með flensulíkum einkennum og greindist með COVID-19. Nokkrum dögum síðar versnandi honum af öndunarfæraeinkennum og lagðist inn á Landspítala. Hann reyndist ...
  • Hjaltadóttir, Katrín; Haraldsdóttir, Kristín Huld; Möller, Páll Helgi (2020-10)
    Ágrip Gallsteinar og fylgikvillar þeirra eru með algengustu innlagnarástæðum á skurðdeildir. Meðalalgengi gallsteina er um 20% og virðist sem innlögnum og aðgerðum vegna þeirra fari fjölgandi. Gallsteinar myndast yfirleitt í gallblöðrunni en geta einnig ...
  • Gudbrandsdottir, Ragna Kristin; Sigurðsson, Engilbert; Ingimarsson, Oddur (2023-07-01)
    In view of the ongoing rise of ADHD prescriptions among adults in Iceland, it is important that doctors are aware that psychosis is a rare but at times a serious adverse reaction to such treatment. In 2022 5% of adults were prescribed medication to ...
  • Stensrud, Jens; Oskarsson, Oskar Orn; Erlendsdóttir, Helga; Thors, Valtýr Stefánsson (2023-11)
    Ellefu mánaða gömul stúlka var send á bráðamóttöku Barnaspítala Hringsins vegna hita og slappleika. Stúlkan var bráðveik við skoðun með sveiflukennda meðvitund. Henni versnaði mjög hratt stuttu eftir komu og reyndist hún vera með heilahimnubólgu af ...
  • Sveinsson, Ólafur Árni; Love, Áskell; Vilmarsson, Vilhjálmur; Ólafsson, Ingvar Hákon (2020-02)
    Heilkenni afturkræfs æðasamdráttar í heilaæðum (RCVS) einkennist af skyndilegum svæsnum höfuðverk (þrumuhöfuðverk) og þrengingu heilaæða, með eða án staðbundinna taugaeinkenna. Sjúkdómurinn er þrefalt algengari meðal kvenna og meðalaldurinn er um 45 ...
  • Klemenzdóttir, Elín Óla; Karelsdóttir, Arna Ýr; Thors, Valtýr Stefánsson (2023-09)
    Ágrip Á síðastliðnum mánuðum hefur nýgengi ífarandi sýkinga af völdum streptókokka af flokki A (Streptococcus pyogenes) farið vaxandi alls staðar í heiminum. Á Barnaspítala Hringsins greindust 20 slík tilfelli á fjögurra mánaða tímabili, en fram að því ...
  • Gottfreðsson, Magnús (2011)
  • Ólafsson, Ragnar Pétur; Kvaran, Karol; Ketilsdottir, Kristin; Hallgrimsdottir, Kolbrun; Sigurdsson, Emil L; Sigurðsson, Engilbert (2023-11)
    Ágrip INNGANGUR Áhugi á notkun hugvíkkandi efna, oft ofskynjunarefna, hefur aukist á undanförnum árum samhliða fréttum af mögulegum meðferðarávinningi þeirra. Ekkert er þó vitað um þekkingu og viðhorf heilbrigðisstarfsfólks til efnanna hér á landi. ...
  • Guðbjartsson, Tómas; Sigurðsson, Engilbert; Gottfreðsson, Magnús; Björnsson, Ólafur Már; Guðmundsson, Gunnar (2019-11)
    Þegar komið er yfir 2500 m hæð yfir sjávarmáli geta einkenni hæðarveiki gert vart við sig innan nokkurra daga. Áhættan ræðst einkum af hæð og hraða hækkunar og einkennin eru fjölbreytt. Háfjallaveiki er langalgengust en lífshættulegur hæðarheilabjúgur ...
  • Gunnarsdóttir, Anna Kristín; Erlendsdóttir, Helga; Gottfreðsson, Magnús (2022-03-03)
    INNGANGUR Bakteríur af ættkvíslinni Bacillus finnast víða í umhverfinu og eru almennt taldar hafa litla meinvirkni, að miltisbrandsbakteríunni B. anthracis undanskilinni. Oft er álitið að um mengun sé að ræða ef Bacillus-tegundir finnast með ræktun. ...
  • Gunnarsdóttir, Ingibjörg; Jóhannesson, Ari J; Torfadóttir, Jóhanna Eyrún; Porta, Zulema Sullca; Birgisdóttir, Bryndís Eva; Thorgeirsdottir, Holmfridur (2023-02-06)
    INNGANGUR Ófullnægjandi joðhagur greindist nýlega hérlendis meðal barnshafandi kvenna. Notkun á joðbættu salti er þekkt leið til að bæta joðhag, en hefur ekki verið beitt hérlendis. Markmið rannsóknarinnar var að lýsa joðneyslu tveggja ára barna og ...