Opin vísindi

Heilahimnubólga hjá börnum á Íslandi af völdum pneumókokka : Sjúkratilfelli og yfirlit

Heilahimnubólga hjá börnum á Íslandi af völdum pneumókokka : Sjúkratilfelli og yfirlit


Titill: Heilahimnubólga hjá börnum á Íslandi af völdum pneumókokka : Sjúkratilfelli og yfirlit
Aðrir titlar: Pneumococcal meningitis in children in Icelandcase report and summary
Höfundur: Stensrud, Jens
Oskarsson, Oskar Orn
Erlendsdóttir, Helga
Thors, Valtýr Stefánsson
Útgáfa: 2023-11
Tungumál: Íslenska
Umfang: 4
Deild: Rannsóknaþjónusta
Læknadeild
Önnur svið
Birtist í: Læknablaðið; 109(11)
ISSN: 1670-4959
DOI: 10.17992/lbl.2023.11.767
Efnisorð: Náttúrufræðingar; Barnalæknisfræði; Female; Child; Humans; Infant; Meningitis, Pneumococcal/etiology; Iceland/epidemiology; Pneumococcal Vaccines; Streptococcus pneumoniae; Serogroup; PCV-15; Meningitis; Pneumococcus; Meningitis; PCV-15; Pneumococcus; Almenn læknisfræði
URI: https://hdl.handle.net/20.500.11815/4536

Skoða fulla færslu

Tilvitnun:

Stensrud , J , Oskarsson , O O , Erlendsdóttir , H & Thors , V S 2023 , ' Heilahimnubólga hjá börnum á Íslandi af völdum pneumókokka : Sjúkratilfelli og yfirlit ' , Læknablaðið , bind. 109 , nr. 11 , bls. 504-507 . https://doi.org/10.17992/lbl.2023.11.767

Útdráttur:

Ellefu mánaða gömul stúlka var send á bráðamóttöku Barnaspítala Hringsins vegna hita og slappleika. Stúlkan var bráðveik við skoðun með sveiflukennda meðvitund. Henni versnaði mjög hratt stuttu eftir komu og reyndist hún vera með heilahimnubólgu af völdum Streptococcus pneumoniae. Frá mars 2022 hafa greinst nokkur tilfelli af heilahimnubólgu af völdum baktería hjá börnum og S. pneumoniae verið algengasti meinvaldur. Sjúkdómsvaldandi hjúpgerðir hafa verið hjúpgerðir sem eru ekki í almennu bóluefni sem hefur verið notað á Íslandi og því tóku heilbrigðisyfirvöld þá ákvörðun vorið 2023 að breyta bólusetningum barna gegn pneumókokkum. An eleven month old girl was referred to the pediatric emergency department at Landspitali Hospital due to fever and lethargy. On examination she was acutely ill with fluctuating level of conciousness. She deteriorated quickly after arrival at the emergency department and was diagnosed with pneumococcal meningitis. In the past year several cases of bacterial meningitis have been diagnosed with Streptococcus pneumoniae as the most common pathogen. The disease causing serotypes have been serotypes that were not in the vaccine that was used in iceland and the Icelandic health authorities have decided to change the vaccination programme accordingly.

Athugasemdir:

Publisher Copyright: © 2023 Laeknafelag Islands. All rights reserved.

Skrár

Þetta verk birtist í eftirfarandi safni/söfnum: