Þessi vefur er rafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar, doktorsritgerðir og efni sem birtist í opnum aðgangi á vegum Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri, Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns. Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við 10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða. Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna sem unnar eru við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi. Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að útgefnu vísindaefni íslensks rannsóknasamfélags um ókomna tíð. Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það og þannig geta sem flestir notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer á landinu.

Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum FP7 og H2020.

Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.

Efnisflokkar

Síðast bætt við

  • Provan, Sella Aarrestad; Ljung, Lotta; Kristianslund, Eirik Klami; Michelsen, Brigitte; Uhlig, Till; Jónmundsson, Þórarinn; Sexton, Joe; Guðbjörnsson, Björn; Di Giuseppe, Daniela; Hetland, Merete Lund; Reynisdóttir, Guðrún Björk; Glintborg, Bente; Relas, Heikki; Aaltonen, Kalle; Kvien, Tore Kristian; Askling, Johan (2024-10-01)
    OBJECTIVE: Interstitial lung disease (ILD) is one of the most common pulmonary manifestations of rheumatoid arthritis (RA), but its prevalence has not been investigated in psoriatic arthritis (PsA). The role of methotrexate (MTX) in ILD development ...
  • O'Mahony, Denis; Cruz-Jentoft, Alfonso J; Guðmundsson, Aðalsteinn; Soiza, Roy L; Petrovic, Mirko; Cherubini, Antonio; Byrne, Stephen; Rochon, Paula (2024-07-09)
    BACKGROUND: Older women experience more adverse drug reactions (ADRs) than older men. However, the underlying basis for this sex difference is unclear. Sex (biological status) and/or gender (sociocultural constructs) influences on patterns of inappropriate ...
  • Cui, Yanhua; Harteveld, Femke; Ba Omar, Hajar Ali Mohammed; Yang, Yifan; Bjarnason, Ragnar Grímur; Romerius, Patrik; Sundin, Mikael; Noreń Nyström, Ulrika; Langenskiöld, Cecilia; Vogt, Hartmut; Henningsohn, Lars; Frisk, Per; Vepsäläinen, Kaisa; Petersen, Cecilia; Mitchell, Rod T.; Guo, Jingtao; Alves-Lopes, João Pedro; Jahnukainen, Kirsi; Stukenborg, Jan Bernd (2024)
    STUDY QUESTION: Can human pre- and peri-pubertal testicular cells obtained from childhood cancer patients, previously treated with chemotherapy, form testicular organoids (TOs)? SUMMARY ANSWER: Organoid formation from testicular tissue collected from ...
  • Borroto, Maria Carla; Michaud, Coralie; Hudon, Chloé; Agrawal, Pankaj B.; Agre, Katherine; Applegate, Carolyn D.; Beggs, Alan H.; Björnsson, Hans Tómas; Callewaert, Bert; Chen, Mei Jan; Curry, Cynthia; Devinsky, Orrin; Dudding-Byth, Tracy; Fagan, Kelly; Finnila, Candice R.; Gavrilova, Ralitza; Genetti, Casie A.; Hiatt, Susan M.; Hildebrandt, Friedhelm; Wojcik, Monica H.; Kleefstra, Tjitske; Kolvenbach, Caroline M.; Korf, Bruce R.; Kruszka, Paul; Li, Hong; Litwin, Jessica; Marcadier, Julien; Platzer, Konrad; Blackburn, Patrick R.; Reijnders, Margot R.F.; Reutter, Heiko; Schanze, Ina; Shieh, Joseph T.; Stevens, Cathy A.; Valivullah, Zaheer; van den Boogaard, Marie José; Klee, Eric W.; Campeau, Philippe M. (2024-08)
    Bi-allelic disruptive variants (nonsense, frameshift, and splicing variants) in KDM5B have been identified as causative for autosomal recessive intellectual developmental disorder type 65. In contrast, dominant variants, usually disruptive as well, ...
  • Ingimarsdóttir, Inga Jóna; Hansen, Johan Sindri; Bergmann, Hekla María; Einarsson, Hafsteinn (2024)
    Introduction: The incidence of heart failure (HF) is increasing, largely because populations are both ageing and growing. Most clinical HF treatment trials are conducted on selected cohorts, only a few of which include elderly patients, among whom HF ...

meira