Opin vísindi er varðveislusafn vísindaefnis og doktorsritgerða í opnum aðgangi á vegum íslenskra háskóla og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns.
Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við 10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða. Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi. Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að vísindaefni íslenskra háskóla í opnum aðgangi um ókomna tíð. Varðveislusafnið Opin vísindi er tengt við rannsóknagáttina IRIS og rannsóknaniðurstöður í opnum aðgangi sem eru skráðar í IRIS eru um leið vistaðar og gerðar aðgengilegar til framtíðar í varðveislusafninu. Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það og geta þannig notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer í háskólum landsins.

Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum FP7 og H2020.

Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.

Efnisflokkar

Síðast bætt við

  • Peterson, Jill (University of Iceland, School of Social Sciences, Faculty of Sociology, Anthropology and Folkloristics, 2023-05)
    Introduction. Despite being an international priority linked to eliminating extreme poverty, family planning remains underutilized, partially due to barriers to access. Common barriers to family planning include distance, finances, provider bias, long ...
  • Gustafsdottir, Sonja Stelly (University of Iceland, School of Health Sciences, Faculty of Medicine, 2025)
    Aim The overall objective of the thesis was to investigate health literacy (HL), focusing on community-dwelling adults aged 65 and older in sparsely populated areas of northern Iceland, from a participatory occupational justice perspective. The ...
  • Greiner, Sonja H. M. (University of Iceland, School of Engineering and Natural Sciences, Faculty of Earth Sciences, 2025-06)
    Magmatic dikes form an integral part of volcanic systems and transport magma from depth towards the surface. Dike propagation through the Earth’s crust is affected by the mechanical properties of the crust, which is important to better understand ...
  • Baker, Dirk Norbert (University of Iceland, School of Engineering and Natural Sciences, Faculty of Industrial Engineering, Mechanical Engineering and Computer Science, 2025-05)
    Analyzing plant data for precision and robust agriculture is a key component of adapting to climate change. Plant data is multi-modal, experiments are directly restricted by plant growth, and the data analysis is often supported by image capturing. ...
  • Schnider, Alessandra (University of Iceland, School of Engineering and Natural Sciences, Faculty of Life and Environmental Sciences, 2025-05)
    Phenotypic plasticity, the ability of a single genotype to produce different phenotypes in response to environmental stimuli, can mitigate effects of adverse environmental conditions within and across generations and be an important source of adaptation ...

meira