Þessi vefur er rafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar, doktorsritgerðir og efni sem birtist
í opnum aðgangi á vegum Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri,
Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns.
Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við
10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða.
Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna sem unnar eru við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi.
Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að útgefnu vísindaefni íslensks rannsóknasamfélags um ókomna tíð.
Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það
og þannig geta sem flestir notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer á landinu.
Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna
úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum
FP7 og
H2020.
Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.
Efnisflokkar
Síðast bætt við
-
Þórðarson, Benedikt Hólm
(Reykjavík University, 2025)
Artificial Intelligence (AI) delivers groundbreaking automation capabilities to tasks that historically require manual human labor. However, its integration into fields like healthcare remains challenging due to concerns around interpretability, data ...
-
Þórisdóttir, Þórey S.
(University of Iceland, School of Social Sciences, Faculty of Business Administration, 2025-03)
The impact of climate change and the shift towards sustainability are becoming increasingly apparent, raising awareness and driving businesses to enhance their value through sustainable practices. The fashion industry, often criticized for its reliance ...
-
Suresh Babu, Swetha
(University of Iceland, School of Engineering and Natural Sciences, Faculty of Physical Sciences, 2025-03)
The plasma dynamics of high power impulse magnetron sputtering (HiPIMS) discharges with a tungsten and zirconium targets are studied by applying the ionization region model (IRM). The IRM effectively captures the temporal variations of the species ...
-
Harrabi, Rania; Halbritter, Thomas; Alarab, Shadi; Chatterjee, Satyaki; Wolska-Pietkiewicz, Malgorzata; Damodaran, Krishna K.; van Tol, Johan; Lee, Daniel; Paul, Subhradip; Hediger, Sabine; Sigurdsson, Snorri Th.; Mentink-Vigier, Frederic; De Paëpe, Gaël
(Royal Society of Chemistry (RSC), 2024)
Two polarizing agents from the AsymPol family, AsymPol-TEK and cAsymPol-TEK (methyl-free version) are introduced for MAS-DNP applications in non-aqueous solvents. The performance of these new biradicals is rationalized in detail using a combination of ...
-
Petrovic, F; Guttesen, Kristian; Murgas, F; Kralik, R
(2024)
meira