Opin vísindi

Einkarekstur eða ríkisrekstur í heilsugæslu: Samanburður á kostnaði og ánægju með þjónustu

Einkarekstur eða ríkisrekstur í heilsugæslu: Samanburður á kostnaði og ánægju með þjónustu


Title: Einkarekstur eða ríkisrekstur í heilsugæslu: Samanburður á kostnaði og ánægju með þjónustu
Alternative Title: Public or private primary health care: A comparison of efficiency and patient satisfaction
Author: Sigurðsson, Héðinn
Gestsdottir, Sunna   orcid.org/0000-0002-6252-0453
Halldorsdottir, Sigridur   orcid.org/0000-0003-0629-4428
Guðmundsson, Kristján G.
Date: 2018-06-20
Language: Icelandic
Scope: 69-84
University/Institute: Háskóli Íslands
University of Iceland
Háskólinn á Akureyri
University of Akureyri
School: Menntavísindasvið (HÍ)
School of Education (UI)
Heilbrigðisvísindasvið (HA)
School of Health Sciences (UA)
Series: Stjórnmál og stjórnsýsla;14(2)
ISSN: 1670-6803
1670-679X (eISSN)
DOI: 10.13177/irpa.a.2018.14.2.4
Subject: Heilbrigðisþjónusta; Heilsugæsla; Opinber rekstur; Einkarekstur; Health service research; Primary care; Public enterprise; Private enterprise; Health care professionals
URI: https://hdl.handle.net/20.500.11815/790

Show full item record

Abstract:

 
Skipulag heilbrigðisþjónustu er meðal erfiðustu viðfangsefna stjórnvalda. Líkt og aðrar þjóðir sem reka félagslegt heilbrigðiskerfi standa Íslendingar frammi fyrir spurningunni um hvert eigi að vera hlutverk einkarekstrar innan heilsugæslunnar. Markmið rannsóknarinnar var tvíþætt: að bera saman einkarekstur og ríkisrekstur 17 heilsugæslustöðva á höfuðborgarsvæðinu og greina ánægjukannanir þeim tengdar. Við upphaf Íslandsbyggðar verður til lögbundin samhjálp þar sem kveðið er á um skyldur samfélagsins við þá sem þarfnast hjálpar og með lögum um heilbrigðisþjónustu árið 1973 féll íslenska heilbrigðiskerfið undir norræna velferðarsamfélagið með jöfnu aðgengi og þéttu öryggisneti. Rannsóknin sýnir að einkareknu heilsugæslustöðvarnar voru með lágan kostnað á hverja verkeiningu en þó ekki þann lægsta. Fjórar til sjö ríkisreknar stöðvar voru með lægri kostnað á hvern skráðan einstakling en þær einkareknu. Kostnaður á hverja stöðu læknis var hæstur hjá annarri einkareknu stöðinni. Þjónustukannanir sýndu að enginn munur var á ánægju með gæði þjónustu milli þessara tveggja ólíku rekstrarforma. Þá ályktun má draga af þessari rannsókn að ekki sé hægt að fullyrða að einkarekstur í heilsugæslu bæti meðferð opinbers fjár eða auki gæði þjónustunnar.
 
The organization of health care is one of the most complex present day challenges. Like other countries that run socialized health care systems, Icelanders face the question of the role of private enterprise in health care. The objective of this study was two-fold: to compare the cost of 17 private and state-run health care centers in the metropolitan area, and to compare consumer satisfaction related to these. At the beginning of Icelandic settlement, there were statutory laws decreeing that community services should be provided for those in need. By the Health Care Act in 1973, the Icelandic health care system fell under the Nordic welfare society with equal access and a tight safety net. The results show that the private health care centers had a low cost per work unit, but not the lowest. Four to seven state run health care centers had less expenditure per patient than the private centers. The cost of each doctor’s position was highest in one of the private clinics. Patient satisfaction surveys showed that there is no difference in the quality of services between these two different operating modes. A conclusion can be drawn from this study that it is not clear whether private health care improves the use of public funds or increases the quality of services.
 

Rights:

This work is licensed under a Creative Commons Attribution 3.0 License.

Files in this item

This item appears in the following Collection(s)