Opin vísindi

Fletta eftir efnisorði "Leikur"

Fletta eftir efnisorði "Leikur"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Þorkelsdóttir, Rannveig Björk; Jónsdóttir, Jóna Guðrún (Háskóli Íslands, Menntavísindasvið, 2020-03-18)
    Á tímum sem þessum þar sem skólastarf er með breyttu sniði er kjörið tækifæri fyrir kennara og foreldra, sem eru heima með börnum sínum, að nýta sér leiki og leiklist. Í gegnum leiklist læra börn að setja sig í spor annarra og styrkja sjálfsmynd sína ...
  • Theobald, Maryanne; Danby, Susan; Einarsdottir, Johanna; Bourne, Jane; Jones, Desley; Ross, Sharon; Knaggs, Helen; Carter-Jones, Claire (MDPI AG, 2015-11-25)
    Play as a learning practice increasingly is under challenge as a valued component of early childhood education. Views held in parallel include confirmation of the place of play in early childhood education and, at the same time, a denigration of ...
  • Pálmadóttir, Hrönn (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2017-12-28)
    Markmið rannsóknarinnar var að kanna, út frá sjónarhorni barna á aldrinum eins til þriggja ára í einum leikskóla, hvernig gildi birtast í samskiptum þeirra í leik og hvernig börnin takast á við ágreining um gildi. Í greininni eru niðurstöður ...
  • Ólafsdóttir, Sara Margrét; Einarsdóttir, Jóhanna (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2017-12-28)
    Niðurstöður rannsókna með börnum gefa til kynna að börn tali um leik þegar þau fást við viðfangsefni sem þau stýra sjálf, taka sér hlutverk og nýta efnivið á fjölbreyttan hátt. Hlutverk fullorðinna er talið mikilvægt í leik barna en hugmyndir um það ...