Opin vísindi

Fletta eftir efnisorði "Búferlaflutningar"

Fletta eftir efnisorði "Búferlaflutningar"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Jonsson, Stefan Hrafn (Félagsfræðingafélags Íslands, 2017)
    Í þessari grein er fjallað um lýðfræði sem undirgrein félagsfræðinnar í alþjóðlegu vísindastarfi. Fjallað er um helstu svið innan lýðfræðinnar, breytingar á mannfjölda á Íslandi síðustu áratugi og rannsóknir sem íslenskir fræðimenn hafa gert til aukins ...
  • Bjarnason, Thoroddur; Edvardsson, Ingi Runar; Arnarson, Ingólfur; Skúlason, Skúli; Baldursdóttir, Kolbrún Ósk (Háskóli Íslands, 2016-12-16)
    Mikill munur er á menntunarstigi þjóðarinnar eftir landshlutum. Árið 2011 höfðu þannig 38% íbúa höfuðborgarsvæðisins á aldrinum 25–64 ára lokið háskólaprófi en 21–23% í flestum öðrum landshlutum. Þessi munur skýrist að hluta af takmörkuðu framboði ...
  • Bjarnason, Thoroddur; Edvardsson, Ingi Runar (Elsevier BV, 2017-08)
    Low levels of education have serious social, economic and cultural ramifications in rural areas. In many countries, regional universities have explicitly been built to educate the local population, create professional jobs and stimulate innovation. ...