Opin vísindi

Fletta eftir efnisorði "Unglingar"

Fletta eftir efnisorði "Unglingar"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Einarsdóttir, Margrét (Laeknabladid/The Icelandic Medical Journal, 2019-02-05)
    Inngangur Einkenni frá stoðkerfi eru algeng meðal unglinga og vitað er að slík einkenni á unglingsárum geta leitt til langvarandi stoðkerfisvandamála á fullorðinsárum. Stoðkerfisvandamál eru vaxandi meðal vinnandi fullorðins fólks og með algengari ...
  • Jóhannsson, Erlingur; Stefánsdóttir, Rúna Sif (Háskóli Íslands, Menntavísindasvið, 2020-04-15)
    Erlingur Jóhannsson prófessor og Rúna Sif Stefánsdóttir doktorsnemi fjölluðu um fyrirbærið svefn, hvað gerist þegar við sofum og um mikilvægi svefns fyrir líðan okkar og heilsu.
  • Guðjohnsen, Ragný Þóra; Aðalbjarnardóttir, Sigrún (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2017-12-14)
    Markmið rannsóknarinnar er að kanna viðhorf ungmenna til pólitískrar þátttöku, annars vegar félagslegrar þátttöku, eins og að vernda umhverfið og vinna að mannréttindum, og hins vegar stjórnmálaþátttöku, eins og að kjósa og ganga í stjórnmálaflokk. ...
  • Jörgensen, Eva; Koller, Donna; Raman, Shanti; Olatunya, Oladele; Asemota, Osamagbe; Ekpenyong, Bernadine N.; Gunnlaugsson, Geir; Okolo, Angela (Wiley, 2022-09)
    Aim: Critically review research methods used to elicit children and young people's views and experiences in the first year of COVID-19, using an ethical and child rights lens.Methods: A systematic search of peer- reviewed literature on children and ...
  • Ásbjörnsdóttir, Birna Guðrún; Snorradóttir, Heiðdís; Andrésdóttir, Edda; Fasano, Alessio; Lauth, Bertrand; Gudmundsson, Larus S; Gottfredsson, Magnus; Halldorsson, Thorhallur; Birgisdottir, Bryndis Eva (MDPI AG, 2020-07-03)
    Worldwide, up to 20% of children and adolescents experience mental disorders, which are the leading cause of disability in young people. Research shows that serum zonulin levels are associated with increased intestinal permeability (IP), affecting ...
  • Sigursteinsdóttir, Hjördís; Halapi, Eva; Ólafsson, Kjartan (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2014-12-22)
    Netnotkun hefur aukist mikið síðasta áratuginn og er orðin stór hluti af daglegu lífi margra, einnig ungmenna. Tækniþróun hefur leitt til þess að aðgengi að Netinu er ekki lengur bundið við heimatölvu og símalínu heldur er hægt að komast á Netið næstum ...