Opin vísindi

Fletta eftir efnisorði "Sagnfræði"

Fletta eftir efnisorði "Sagnfræði"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Olafsson, Bragi (Háskóli Íslands, Hugvísindasvið, Sagnfræði- og heimspekideild, 2022-02)
    Í þessari ritgerð er fjallað um handritasöfnun Jóns Sigurðssonar forseta. Markmið hennar er þríþætt. Í fyrsta lagi að varpa ljósi á tilgang söfnunarinnar og þá hvata er lágu þar að baki, í öðru lagi að skoða þær deilur er spruttu í kjölfar hennar og ...
  • Gunnarsdóttir, Margrét (University of Iceland, School of Humanities, Faculty of History and Philosophy, 2023-05-02)
    Ritgerð þessi fjallar um mótun frjálsrar verslunar undir hlutleysisstefnu danskra stjórnvalda á árabilinu 1751–1791. Á þeim tíma unnu dönsk stjórnvöld að því að afnema einokun í skrefum og koma á frjálsri verslun. Í þessu tilliti hafði Ísland og ...
  • Kristinsdóttir, Kristjana (Háskóli Íslands, Hugvísindasvið, Sagnfræði- og heimspekideild, 2020-09-08)
    Ísland var lén í Danmörku. Rekstur þess og stjórnsýsla var sambærileg við önnur lén innan danska ríkisins. Vestmannaeyjar voru ekki hluti af léninu Íslandi. Í rannsókninni er leitast við að sýna fram á hver staða Íslands var innan danska ríkisins og ...
  • Lárusson, Hrafnkell (Háskóli Íslands, Hugvísindasvið, Sagnfræði- og heimspekideild, 2021)
    Á árunum 1874–1915 tók íslenskt samfélag margháttuðum breytingum sem birtust m.a. í efnahags- og félagslegum umskiptum sem tengdust þéttbýlismyndun og lýðræðisþróun. Íslenska sveita-samfélagið átti undir högg að sækja eftir að hafa verið allsráðandi ...
  • Turchin, Peter; Currie, Thomas E.; Whitehouse, Harvey; François, Pieter; Feeney, Kevin; Mullins, Daniel; Hoyer, Daniel; Collins, Christina; Grohmann, Stephanie; Savage, Patrick; Mendel-Gleason, Gavin; Turner, Edward; Dupeyron, Agathe; Cioni, Enrico; Reddish, Jenny; Levine, Jill; Jordan, Greine; Brandl, Eva; Williams, Alice; Cesaretti, Rudolf; Krueger, Marta; Ceccarelli, Alessandro; Figliulo-Rosswurm, Joe; Tuan, Po-Ju; Peregrine, Peter; Marciniak, Arkadiusz; Preiser-Kapeller, Johannes; Kradin, Nikolay; Korotayev, Andrey; Palmisano, Alessio; Baker, David; Bidmead, Julye; Bol, Peter; Christian, David; Cook, Connie; Covey, Alan; Feinman, Gary; Júlíusson, Árni Daníel; Kristinsson, Axel; Miksic, John; Mostern, Ruth; Petrie, Cameron; Rudiak-Gould, Peter; ter Haar, Barend; Wallace, Vesna; Mair, Victor; Xie, Liye; Baines, John; Bridges, Elizabeth; Manning, Joseph; Lockhart, Bruce; Bogaard, Amy; Spencer, Charles (Proceedings of the National Academy of Sciences, 2017-12-21)
    Do human societies from around the world exhibit similarities in the way that they are structured, and show commonalities in the ways that they have evolved? These are long-standing questions that have proven difficult to answer. To test between competing ...