Opin vísindi

Fletta eftir efnisorði "Saga"

Fletta eftir efnisorði "Saga"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Einarsdóttir, Jónína (Háskólaútgáfan og Afríka 20:20, 2007)
  • Hafsteinsson, Sigurjón Baldur (Rannsóknasetur í safnafræðum við Háskóla Íslands, 2015-09-01)
    Ritgerðarsafn um sögu byggðasafna á Íslandi. Fjallað er um sögu 14 byggðasafna sem eru: Byggðasafn Vestfjarða, Byggðasafn Borgarfjarðar, Byggðasafn Skagfirðinga, Glaumbæ, Byggðasafn Rangæinga og Vestur-Skaftfellinga, Sagnheima, byggðasafn Vestmannaeyja, ...
  • Sigurðarson, Eiríkur Smári (Saxo-instituttet, Københavns Universitet, 2017-04-01)
    An exploration of Aristotle's ideal of science between the philosophy of Plato and the "historical" research best exemplified by Herodotus.
  • Einarsdóttir, Jónína; Sigurðardóttir, Þórdís; Kristmundsdóttir, Sigríður Dúna (Háskólaútgáfan og Afríka 20:20, 2007)
  • Halldórsdóttir, Erla Dóris (Háskóli Íslands, Hugvísindasvið, Sagnfræði- og heimspekideild, 2016-09)
    Þessi ritgerð er unnin út frá heimildum um tímabil sem tvær heilbrigðisstarfsstéttir á Íslandi gengu í gegnum á 120 árum, frá 1760–1880. Læknastétt var eingöngu skipuð körlum en í yfirsetukvennastétt gátu bæði lærðir sem ólærðir karlar og konur ...
  • Guðmundsson, Árni (Newman University, 2017-01)
    This paper will discuss group work as an important part of the work being carried out in Icelandic youth clubs. I will look at this work in a historical context and examine the creation and the history of youth clubs. Ever since youth clubs in ...
  • Gunnlaugsson, Geir; Sigurðardóttir, Þórdís; Einarsdóttir, Margrét; Einarsdóttir, Jónína (Cambridge Scholars Publishing, 2018)
    Iceland came under the jurisdiction of the Norwegian King in 1262 to later become a colony of Denmark for about 500 years. Already in the second half of the 18th century, the Danish king initiated actions that aimed to improve the precarious situation ...
  • Sigurðarson, Eiríkur Smári (Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, 2016-12-15)
    Í þessari grein er fyrsta saga sagnfræði og heimspeki sögð í gegnum notkun orðanna historía og filosofiía frá upphafi í Forngrikklandi til fjórðu aldar f.o.t. Þá höfðu orðin öðlast sess sem nöfn á tveimur aðskildum – en umdeildum – fræðigreinum. Sérstök ...
  • Sigurðsson, Páll (Lagastofnun Háskóla Íslands, 2016)
    Í þessari bók eru saman komnar allnokkrar greinar, er varða efni, sem á einn eða annan hátt snertir lög og lögfræði, en þó með mismunandi nánum tengslum við hefðbundnar greinar lögfræðinnar. Um margt er efnisvalið með frjálslegra sniði en venjan er ...
  • Hafsteinsson, Sigurjón Baldur (Rannsóknasetur í safnafræðum við Háskóla Íslands, 2019-06-05)
    Ritgerðarsafn um 25 listasöfn á Íslandi. Fjallað er um sögu eftirfarandi safna: Listasafn Íslands, Listasafn Einars Jónssonar, Listasafn Vestmannaeyja, Listasafn ASÍ, Listasafn Ísafjarðar, Listasafn Árnesinga, Gerðarsafn - Listasafn Kópavogs, Listasafn ...
  • Piet, Jules (University of Iceland, School of Humanities, Faculty of Icelandic and Comparative Cultural Studies, 2023-10-13)
    Í Gesta Danorum eftir Saxo Grammaticus ásamt Snorra-Eddu og Heimskringlu, þremur af mikilvægustu sagnaritum Norðurlanda frá upphafi 13. aldar, er notast við evhemerisma til að skýra trúarbrögð hinna heiðnu forfeðra. Grundvallarhugmynd evhemerismans er ...
  • Hafsteinsson, Sigurjón Baldur; Grétarsdóttir, Tinna; Árnason, Arnar (Index Copernicus, 2014-12-12)
    It is well established ethnographically that history is a particularly important and celebrated aspect of Icelandic identity. Paraphrasing Hastrup, it could be argued that Icelandic culture is a culture of the past. The collapse in Iceland in 2008 ...
  • Vilhjálmsdóttir, Guðbjörg (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2016)
    Í greininni er rakin saga náms- og starfsráðgjafar á Íslandi frá upphafi á sjötta áratug síðustu aldar og fram að aldamótunum 2000. Sérstök áhersla er lögð á að segja frá frumkvöðlum náms- og starfsráðgjafar og frá athöfnum stjórnvalda. Þetta var ...