Byggðasöfn á Íslandi
Hleð...
Dagsetning
Höfundar
Journal Title
Journal ISSN
Volume Title
Útgefandi
Rannsóknasetur í safnafræðum við Háskóla Íslands
Úrdráttur
Ritgerðarsafn um sögu byggðasafna á Íslandi. Fjallað er um sögu 14 byggðasafna sem eru: Byggðasafn Vestfjarða, Byggðasafn Borgarfjarðar, Byggðasafn Skagfirðinga, Glaumbæ, Byggðasafn Rangæinga og Vestur-Skaftfellinga, Sagnheima, byggðasafn Vestmannaeyja, Byggðasafn Hafnarfjarðar, Minjasafn Reykjavíkur, Byggðasafn Þingeyinga, Byggðasafn Árnesinga, Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna, Byggðasafn Reykjanesbæjar, Byggðasafn Austur-Skaftafellssýslu, Byggðasafnið Hvoll og Byggðasafn Norður-Þingeyinga. Auk inngangs er endurbirt grein í lok bókarinnar eftir Ragnar Ásgeirsson frá árinu 1941.
Lýsing
Efnisorð
Byggðasöfn, Söfn, Saga, Safnafræði