Opin vísindi

Byggðasöfn á Íslandi

Byggðasöfn á Íslandi


Title: Byggðasöfn á Íslandi
Author: Hafsteinsson, Sigurjón Baldur   orcid.org/0000-0003-4208-0144
Date: 2015-09-01
Language: Icelandic
Scope: 214
University/Institute: Háskóli Íslands
University of Iceland
School: Félagsvísindasvið (HÍ)
School of Social Sciences (UI)
Department: Rannsóknasetur í safnafræðum (HÍ)
Research Center for Museum Studies (UI)
ISBN: 978-9979-72-791-0
Subject: Byggðasöfn; Söfn; Saga; Safnafræði
URI: https://hdl.handle.net/20.500.11815/1552

Show full item record

Abstract:

Ritgerðarsafn um sögu byggðasafna á Íslandi. Fjallað er um sögu 14 byggðasafna sem eru: Byggðasafn Vestfjarða, Byggðasafn Borgarfjarðar, Byggðasafn Skagfirðinga, Glaumbæ, Byggðasafn Rangæinga og Vestur-Skaftfellinga, Sagnheima, byggðasafn Vestmannaeyja, Byggðasafn Hafnarfjarðar, Minjasafn Reykjavíkur, Byggðasafn Þingeyinga, Byggðasafn Árnesinga, Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna, Byggðasafn Reykjanesbæjar, Byggðasafn Austur-Skaftafellssýslu, Byggðasafnið Hvoll og Byggðasafn Norður-Þingeyinga. Auk inngangs er endurbirt grein í lok bókarinnar eftir Ragnar Ásgeirsson frá árinu 1941.

Files in this item

This item appears in the following Collection(s)