Opin vísindi

Fletta eftir titli tímarits "Íslenska þjóðfélagið"

Fletta eftir titli tímarits "Íslenska þjóðfélagið"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Jonsson, Stefan Hrafn (Félagsfræðingafélags Íslands, 2017)
    Í þessari grein er fjallað um lýðfræði sem undirgrein félagsfræðinnar í alþjóðlegu vísindastarfi. Fjallað er um helstu svið innan lýðfræðinnar, breytingar á mannfjölda á Íslandi síðustu áratugi og rannsóknir sem íslenskir fræðimenn hafa gert til aukins ...
  • Ásgeirsdóttir, Sigurbjörg K.; Einarsdóttir, Þorgerður J. (Félagsfræðingafélags Íslands, 2016-12-16)
    Í greininni er fjallað um atvinnu og atvinnuuppbyggingu í dreifbýli, hvernig hún horfir við íbúum á landsbyggðinni og hvaða áhrif hún hefur á stöðu kynjanna. Seinni hluta síðustu aldar einkenndust aðgerðir stjórnvalda af tilraunum til að bregðast við ...
  • Valdimarsdóttir, Margrét; Bernburg, Jón Gunnar (Félagsfræðingafélags Íslands, 2017)
    Í þessari grein fjöllum við um íslenskar rannsóknir á afbrotum og öðrum frávikum. Greinin byrjar á því að skoða afbrot á Íslandi í alþjóðlegum samanburði. Á heimsvísu er tíðni manndrápa einna lægst á Íslandi en minni munur er á Íslandi og öðrum löndum ...
  • Edvardsson, Ingi Runar (Félagsfræðingafélags Íslands, 2017)
    Greinin fjallar um þróun atvinnulífsfélagsfræði á Íslandi á tímabilinu 2004–2016. Íslenskir félagsfræðingar hafa komið víða við í rannsóknum á íslensku atvinnulífi og hafa m.a. fjallað um vinnumarkaði, skipulag og skipulags­ breytingar, jafnvægi vinnu ...
  • Rafnsdóttir, Gudbjörg LINDA (Félagsfræðingafélags Íslands, 2017)
    Í þessari yfirlitsgrein er bent á að þrátt fyrir að sjávarútvegurinn tengist sterkt íslenskri þjóðernisvitund má víða greina mótsagnir er tengjast ímynd hans. Enn eru skipstjórar efstir í virðingarstiga sjávarþorpanna þótt deilt sé um það innan fræðanna ...
  • Bergsteinsson, Jason Már; Edvardsson, Ingi Runar; Óskarsson, Guðmundur Kristján (Félagsfræðingafélags Íslands, 2017)
    Markmið greinarinnar er að kanna umfang og eðli ofmenntunar á íslenskum vinnumarkaði. Úrtak rannsóknarinnar byggðist á tilviljunarúrtaki úr þjóðská sem Þjóðmálakönnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands framkvæmdi 9. mars til 9. apríl 2016. Könnunin ...
  • Jonsson, Stefan Hrafn (Félagsfræðingafélag Íslands, 2014)
    Í kjölfar hruns íslensku bankanna árið 2008 urðu töluverðar breytingar á íslensku samfélagi. Tekjudreifing breyttist þegar kaupmáttur lækkaði mikið í kjölfar falls krónunnar. Á sama tíma minnkaði ójöfnuður m.a. vegna samþjöppunar í efri hluta ...
  • Eydal, Guðný Björk; Hrafnsdóttir, Steinunn (Félagsfræðingafélags Íslands, 2017)
    Í þessari yfirlitsgrein er fjallað um rannsóknir í félagsfræði og skyldum greinum á íslensku velferðarkerfi með áherslu á almannatryggingar, félagsþjónustu, fjölskyldustefnu, fátækt og lífskjör. Rannsóknum á þessu sviði hefur vaxið fiskur um hrygg ...
  • Guðjónsdóttir, Rannveig Ágústa; Pétursdóttir, Gyða Margrét (Félagsfræðingafélags Íslands, 2017)
    Karlar eru í yfirgnæfandi meirihluta meðal lögreglumanna. Í greininni er fjallað um birtingarmyndir karlmennskuhugmynda í vinnumenningu lögreglunnar og þátt þeirra í að móta rými lögreglukarla til tilfinningaúrvinnslu, húmor og einelti. Greinin byggir ...
  • Christiansen, Thora; Kristjánsdóttir, Erla S. (Félagsfræðingafélags Íslands, 2016-09-29)
    Markmið þessarar rannsóknar var að veita innsýn í og skilja hvernig háskólamenntaðir innflytjendur á íslenskum vinnumarkaði upplifa samningsstöðu sína og samskipti við vinnuveitanda sinn. Tekin voru tólf viðtöl við háskólamenntaða innflytjendur, níu ...
  • Reynisdóttir, Hugrún Harpa; Jóhannesson, Gunnar Thór (Félagsfræðingafélags Íslands, 2017-01-25)
    Í greininni er fjallað um atvinnu og atvinnuuppbyggingu í dreifbýli, hvernig hún horfir við íbúum á landsbyggðinni og hvaða áhrif hún hefur á stöðu kynjanna. Seinni hluta síðustu aldar einkenndust aðgerðir stjórnvalda af tilraunum til að bregðast við ...