Opin vísindi

Fletta eftir efnisorði "Stærðfræði (allt)"

Fletta eftir efnisorði "Stærðfræði (allt)"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Bjarnadóttir, Kristín; Hugason, Hjalti; Guttormsson, Loftur; Eggertsdóttir, Margrét (Hið íslenska bókmenntafélag, 2017)
    Arithmetic textbooks, which appeared in Iceland in the eighteenth century in print and in manuscripts, adhered to the pattern of European practical textbooks, originating among Italian merchants in the late Middle Ages. Their content was numeration, ...
  • Bjarnadóttir, Kristín (2012)
    Ferill nítjándu aldar stærðfræðingsins Björns Gunnlaugssonar (1788–1876) er einstakur. Hann naut aldrei skólavistar á Íslandi en náði óvenjulegum tökum á stærðfræði, að mestu með sjálfsnámi, áður en hann settist í Kaupmannahafnarháskóla, 29 ára að ...
  • Bjarnadóttir, Kristín; Pitta-Pantazi, D.; Philippou, C. (University of Cyprus and ERME, 2007)
    Mathematics education in Iceland was behind that of its neighbouring countries up to the 1960s, when radical ideas of implementing logic and set theory into school mathematics reached Iceland, mainly from Denmark. Introduction of ‘modern’ mathematics ...
  • Bjarnadóttir, Kristín; Durant-Guerrier, Viviane; Soury-Lavergne, Sophy; Arzarello, Ferdinando (Institut National de Recherche Pedagogique, 2009)
    The first Icelandic textbook in geometry was published in 1889. Its declared aim was to avoid formal proofs. Concurrently geometry instruction was being debated in Europe; whether it should be taught as purely deductive science, or built on experiments ...
  • Bjarnadóttir, Kristín (2010)
    Greinin lýsir rannsókn á hugmyndum nemenda í framhaldsskóla um hvað einkenni góða stærðfræðikennslu. Lagðar voru opnar spurningar fyrir 106 nemendur í sex hópum hjá fimm stærðfræðikennurum í fjórum framhaldsskólum þar sem kennt var námsefni ...
  • Bjarnadóttir, Kristín (2007)
    Rætt er um uppruna evrópskra reikningsbóka, upphaf íslenskra reikningsbóka, höfund kennslubókarinnar Greinilegar vegleiðslu, efni hennar og þær móttökur sem hún fékk.
  • Bjarnadóttir, Kristín (2009)
    Á árabilinu 1930–1966 ríkti stöðnun í stærðfræðimenntun fyrir almenning þrátt fyrir metnaðarfull fræðslulög, sett 1946. Í greininni eru færð rök fyrir því að innlendar ákvarðanir hafi átt mestan þátt í því að námsbækur og kennsla stöðnuðu í ákveðnu ...
  • Bjarnadóttir, Kristín (2008)
    Björn Gunnlaugsson (1788 - 1876) segir í riti sínu Tölvísi (1865) frá gátu í bundnu máli sem móðir hans kenndi honum er hann var barn. Þessi saga af lítilli gátu segir margar sögur í einni. Hún greinir frá því hvernig gátur og þrautir lifa öldum saman, ...
  • Bjarnadóttir, Kristín; Þorvarðarson, Jón (Menntamálastofnun, 2019)
  • Bjarnadóttir, Kristín (2016-12-31)
    Landspróf miðskóla sem inntökupróf í menntaskóla og kennaraskóla og síðar fleiri skóla var haldið á árunum 1946–1976. Prófað var í átta námsgreinum þar sem íslenska vó tvöfalt. Landsprófið var upphaflega grundvallað á reglugerð nr. 3/1937 um námsefni ...
  • Bjarnadóttir, Kristín (Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands, 2005)
    Í greininni er fjallað um stærðfræðimenntun við Kennaraskóla Íslands, fræðslulögin 1946 og lög um menntun kennara frá 1947 og árangur nemenda á landsprófi í völdum skólum borinn saman við aðstæður og menntun kennara þeirra og menntun stærðfræðikennara ...
  • Bjarnadóttir, Kristín; Hreinsdóttir, Freyja (2016)
    Athugun á niðurstöðum í stærðfræði í PISA-rannsókninni 2003 sýndi að árangur nemenda í tveimur stærstu skólunum var marktækt betri en í minni skólum. Sérstaklega var árangurinn slakur í skólum með 11–25 þátttakendur. Athugun á árangri í dönskum skólum ...
  • Bjarnadóttir, Kristín (2007)
    Miklar breytingar urðu á kennslu í stærðfræði á Íslandi á áratugnum 1965–1975. Þær leiða hugann að því hvaða ástæður liggi að baki slíkum breytingum. M. Niss hefur skilgreint þrenns konar grundvallarástæður stærðfræðimenntunar: Félagslegar og efnahagslegar, ...
  • Bjarnadóttir, Kristín; Halldórsson, Bjarni Vilhjálmur; Guðmundsson, Einar H.; Brynjarsdóttir, Eyja Margrét; Karlsson, Gunnar; Vésteinsson, Orri; Jakobsson, Sverrir (Hið íslenska bókmenntafélag, 2010)
  • Bjarnadóttir, Kristín (2008)
    The histories of official teacher education and school legislation in Iceland coincide with the history of ICMI. Iceland, a marginal country in Northern Europe, may be taken as an example when evolution of societal demands on the profession of the ...
  • Bjarnadóttir, Kristín (2012)
    Gerð var rannsókn á inntaki hægferðaráfangans Stærðfræði 102 í fimm fjölbrautaskólum. Kennsluáætlanir og lokapróf voru borin saman við áfangalýsingu í Aðal-námskrá framhaldsskóla – Stærðfræði frá 1999. Í ljós kom ósamræmi við námskrá. Kennd var meiri ...
  • Bjarnadóttir, Kristín (2013)
    Ólafur Dan Daníelsson (1877–1957) lauk Mag.Scient.-prófi í stærðfræði frá Kaup-mannahafnarháskóla árið 1904. Næstu ár ritaði hann fyrstu útgáfu Reikningsbókar sinnar, sem út kom árið 1906 og lauk við doktorsritgerð á sviði rúmfræði árið 1909, fyrstur ...
  • Bjarnadóttir, Kristín; Furinghetti, Fulvia; Kajser, Sten; Tzanakis, Constantinos (2004)
    In the 19th century, only one learned school existed in Iceland, where the population was 47,000 in 1801 and 72,000 in 1880. Considering the circumstances, the Learned School enjoyed excellent mathematics teaching in the period 1822–1862, when the ...
  • Bjarnadóttir, Kristín; Krainer, Konrad; Vondrova, Nada (2016)
    In a seminar on new thinking in school mathematics, held in Royaumont, France, in 1959, one of the main speakers, Jean Dieudonné, summarized the new schoolmathematics programme he had in mind in the sentence: Down with Euclid. The purpose of the article ...