Title: | Menntun stærðfræðikennara í ljósi sögunnar |
Author: | |
Date: | 2005 |
Language: | Icelandic |
Scope: | 10 |
School: | Menntavísindasvið |
ISBN: | 9979-793-06-6 |
Series: | Nám í nýju samhengi; () |
Subject: | Almenn stærðfræði |
URI: | https://hdl.handle.net/20.500.11815/4883 |
Citation:Bjarnadóttir, K 2005, Menntun stærðfræðikennara í ljósi sögunnar. í Nám í nýju samhengi : Erindi á málþingi um framtíðarskipulag náms við Kennaraháskóla Íslands 11. og 12. ágúst 2005. Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands, Reykjavík, bls. 25-34.
|
|
Abstract:Í greininni er fjallað um stærðfræðimenntun við Kennaraskóla Íslands, fræðslulögin 1946 og lög um menntun kennara frá 1947 og árangur nemenda á landsprófi í völdum skólum borinn saman við aðstæður og menntun kennara þeirra og menntun stærðfræðikennara í framhaldsskólum. Þessi atriði eru skoðuð með tilliti til ummæla um biðtíma í menntakerfinu á fundi um menntaáætlunargerð árið 1965. Rætt er um bil á milli grunnskóla og framhaldsskóla á sviði stærðfræði og stærðfræðikennslu og hvernig megi brúa það bil. Að lokum er rætt um núverandi stöðu mála, viðbrögð við námskrá framhaldsskóla frá 1999 og hugmyndum um styttingu framhaldsskóla með tillti til stærðfræðikennslu og hlutverk Kennaraháskóla Íslands í því samhengi.
|