Opin vísindi

Browsing by Subject "Samskipti"

Browsing by Subject "Samskipti"

Sort by: Order: Results:

  • Skulason, Bragi; Hauksdóttir, Arna; Ahcic, Kozma; Helgason, Asgeir R. (BMC, 2014-03-11)
    Background: According to common practice based on a generally agreed interpretation of Icelandic law on the rights of patients, health care professionals cannot discuss prognosis and treatment with a patient’s family without that patient’s consent. ...
  • Pálmadóttir, Hrönn (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2017-12-28)
    Markmið rannsóknarinnar var að kanna, út frá sjónarhorni barna á aldrinum eins til þriggja ára í einum leikskóla, hvernig gildi birtast í samskiptum þeirra í leik og hvernig börnin takast á við ágreining um gildi. Í greininni eru niðurstöður ...
  • Terada, Hiroe (University of Iceland, 2017-01)
    At preschool, children are socially active--they engage in various social interactions with their peers and teachers. Social interactions require people to understand others’ minds (e.g., perspectives, ideas, emotional states, thoughts, intentions, ...
  • Islind, Anna Sigridur; Johansson, Victoria; Vallo Hult, Helena; Alsén, Pia; Andreasson, Emma; Angenete, Eva; Gellerstedt, Martin (Springer Science and Business Media LLC, 2020-10-12)
    Purpose The number of colorectal cancer patient survivors is increasing. Information and support during and after treatment are requested by patients, but questions remain on what to provide. The aim of this study was to understand what informational ...
  • Pálsdóttir, Kolbrún Þ.; Arnarsson, Arsaell (Menntavísindastofnun Háskóla Íslands, 2018-12-31)
    Íslensk ungmenni byrja að stunda kynlíf að jafnaði fyrr en flest önnur evrópsk ungmenni. Unglingar sem byrja snemma að hafa samfarir eru í aukinni hættu á að upplifa neikvæðar afleiðingar kynlífs, svo sem þvingun, smitsjúkdóma og ótímabærar þunganir. ...
  • Finnbogason, Gunnar E. (Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóla Íslands, 2018-12-31)
    Meginmarkmið þessarar greinar er að benda á leiðir fyrir kennara og aðra uppalendur sem vilja bæta lesskilning barna og ungmenna með því að ræða um það sem lesið er. Bókin og upplifun af lestri er einn lykillinn að tungumálinu og tungumálið er ein ...
  • Guðmundsson, Birgir (Walter de Gruyter GmbH, 2019-02-01)
    The increased importance of social media platforms and network media logic merging with traditional media logic are a trademark of modern hybrid systems of political communication. This article looks at this development through the media-use by ...
  • Hauksdóttir, Hildur; Steingrímsdóttir, María; Svanbjörnsdóttir, Birna María (The Educational Research Institute, 2018-12-21)
    Fyrstu tvö árin í starfi hafa mikilvæg áhrif á fagmennsku kennara. Í greininni er sjónum beint að mótun starfskenningar nýrra framhaldsskólakennara til að skilja betur hvaða þættir ráða þar för. Rannsóknin er byggð á eigindlegum gögnum.1 Í ársbyrjun ...
  • Harðardóttir, Hrönn; Aspelund, Thor; Zhu, Jianwei; Fall, Katja; Hauksdóttir, Arna; Fang, Fang; Lu, Donghao; Janson, Christer; Jónsson, Steinn; Valdimarsdóttir, Heiðdís; Valdimarsdóttir, Unnur Anna; Hardardottir, Hronn (2022-01)
    Purpose: The aim of this study was to assess the role of the patient’s background and perceived healthcare-related factors in symptoms of acute stress after lung cancer diagnosis. Methods: The study population consisted of 89 individuals referred for ...
  • Einarsdóttir, Jóhanna; Jónsdóttir, Arna H. (Informa UK Limited, 2017-08-09)
    This study aims to examine the meaning-making of parents in five Icelandic preschools concerning the collaboration between preschools and families. Further, the perspectives of educators on the views of the parents were also sought. The theoretical ...
  • Duason, Sveinbjorn; Gunnarsson, Björn; Svavarsdóttir, Margrét Hrönn (Springer Science and Business Media LLC, 2021-01-28)
    Background: Ambulance services play an important role in the healthcare system when it comes to handling accidents or acute illnesses outside of hospitals. At the time of patient handover from emergency medical technicians (EMTs) to the nurses and ...
  • Ragnarsdóttir, Guðrún; Gestsdóttir, Súsanna Margrét; Björnsdóttir, Amalía; Eiríksdóttir, Elsa (2022-10-31)
    Framhaldsskólastigið fór ekki varhluta af breyttu starfsumhverfi vegna COVID-19-faraldursins. Þegar samkomubann var sett á í mars 2020 fluttist öll staðkennsla yfir í fjarkennslu og hélst það fyrirkomulag fram eftir vorönn 2020. Um haustið tók við ...
  • Guðmundsson, Birgir; ; Ólafsson, Kjartan (SAGE Publications, 2010-12-17)
    The adolescent production of blogs has created an adolescent public sphere that transcends both intimate circles of friends and the adolescent communities of specific schools or neighborhoods. Almost all 15-16 year old adolescents in Iceland regularly ...
  • Christiansen, Thora; Kristjánsdóttir, Erla S. (Félagsfræðingafélags Íslands, 2016-09-29)
    Markmið þessarar rannsóknar var að veita innsýn í og skilja hvernig háskólamenntaðir innflytjendur á íslenskum vinnumarkaði upplifa samningsstöðu sína og samskipti við vinnuveitanda sinn. Tekin voru tólf viðtöl við háskólamenntaða innflytjendur, níu ...