Þessi vefur er rafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar, doktorsritgerðir og efni sem birtist í opnum aðgangi á vegum Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri, Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns. Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við 10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða. Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna sem unnar eru við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi. Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að útgefnu vísindaefni íslensks rannsóknasamfélags um ókomna tíð. Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það og þannig geta sem flestir notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer á landinu.

Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum FP7 og H2020.

Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.

Efnisflokkar

Síðast bætt við

 • Sigurðardóttir, Árún Kristín; Steingrimsson, Jon A.; Kristófersson, Gísli Kort; Gunnarsdóttir, Elín Díanna (2022-12)
  Objective. We examined how individual and contextual factors affect resilience in community-dwelling older adults living in urban or rural areas in Northern Iceland. Methods. A cross-sectional study, conducted from 2017–2018, ran-domly sampled ...
 • Heldin, Johanna; Malinovschi, Andrei; Johannessen, Ane; Alving, Kjell; Holm, Mathias; Franklin, Karl A.; Forsberg, Bertil; Schlünssen, Vivi; Jögi, Rain; Gíslason, Þórarinn; Benediktsdóttir, Bryndís; Svanes, Cecilie; Janson, Christer (2022)
  Background: Although asthma and allergic rhinitis are chronic diseases, some patients experience periods of remission. Information on prognostic factors associated with the remission of asthma and allergic rhinitis is valuable in resource prioritization. ...
 • Ragnarsdóttir, Guðrún; Gestsdóttir, Súsanna Margrét; Björnsdóttir, Amalía; Eiríksdóttir, Elsa (2022-10-31)
  Framhaldsskólastigið fór ekki varhluta af breyttu starfsumhverfi vegna COVID-19-faraldursins. Þegar samkomubann var sett á í mars 2020 fluttist öll staðkennsla yfir í fjarkennslu og hélst það fyrirkomulag fram eftir vorönn 2020. Um haustið tók við ...
 • Björnsson, Einar Stefán; Stephens, Camilla; Atallah, Edmond; Robles-Diaz, Mercedes; Alvarez-Alvarez, Ismael; Gerbes, Alexander; Weber, Sabine; Stirnimann, Guido; Kullak-Ublick, Gerd; Cortez-Pinto, Helena; Grove, Jane I.; Lucena, M. Isabel; Andrade, Raul J.; Aithal, Guruprasad P. (2022-08-15)
  Background & Aims: No multi-national prospective study of drug-induced liver injury (DILI) has originated in Europe. The design of a prospective European DILI registry, clinical features and short-term outcomes of the cases and controls is reported. ...
 • Saevarsson, Ivar; Jónasdóttir, Soffía Guðrún; Jónsdóttir, Berglind (2023-01-03)
  Þyngdartap nýbura er algengt vandamál. Algengasta orsökin er ónóg fæðuinntaka hjá annars heilbrigðum börnum en miklvægt er að útiloka undirliggjandi sjúkdóma hjá barninu. Aldósterónskortur í nýburum er sjaldgæfur og lífshættulegur sjúkdómur. Birtingarmynd ...

meira