Þessi vefur er rafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar, doktorsritgerðir og efni sem birtist
í opnum aðgangi á vegum Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri,
Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns.
Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við
10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða.
Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna sem unnar eru við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi.
Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að útgefnu vísindaefni íslensks rannsóknasamfélags um ókomna tíð.
Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það
og þannig geta sem flestir notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer á landinu.
Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna
úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum
FP7 og
H2020.
Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.
Efnisflokkar
Síðast bætt við
-
Carraro, Ugo; Bittmann, Frank; Ivanova, Elena; Jónsson, Halldór; Kern, Helmut; Leeuwenburgh, Christiaan; Mayr, Winfried; Scalabrin, Mattia; Schaefer, Laura; Smeriglio, Piera; Zampieri, Sandra
(2022-07-08)
Despite COVID-19 outbreak, the program of the 2022 Padua Days of Muscle and Mobility Medicine (PDM3) was confirmed On-site in February from March 30 to April 2, 2022 to be held at the University of Padua Aula Magna and at Conference Hall of the Hotel ...
-
Sigurðardóttir, Ingibjörg Ósk; Mörk, Svava Björg
(2021-02-18)
Leikskólastarf getur verið eins ólíkt á milli leikskóla og þeir eru margir, enda stjórnast dagskipulag hvers leikskóla af áherslum og sýn þeirra er þar starfa. Sýn starfsfólks á nám og börn endurspeglar áherslur þeirra í starfi. Nýlegar rannsóknir benda ...
-
Björnsdóttir, Amalía; Jóhannsdóttir, Þuríður Jóna
(2020-12-31)
Skortur á leikskólakennurum hefur verið viðvarandi á Íslandi en samkvæmt lögum eiga tveir þriðju hlutar starfsmanna leikskóla að vera leikskólakennarar. Tilgangur þessarar rannsóknar er í fyrsta lagi að meta þörf fyrir nýliðun í stétt leikskólakennara ...
-
Gestsdóttir, Súsanna Margrét; Ragnarsdóttir, Guðrún; Björnsdóttir, Amalía; Eiríksdóttir, Elsa
(2021-02-18)
Sú heimskreppa sem orðið hefur vegna COVID-19 faraldursins hefur haft gríðarleg áhrif á starf íslenskra framhaldsskóla. Vegna samkomubanns sem stjórnvöld lýstu yfir færðist allt staðnám á því skólastigi yfir í fjarnám (hér eftir fjarkennsla) á einni ...
-
Hassanian, Reza; Riedel, Morris; Yeganeh, Nashmin
(Crimson Publishers, 2022-02-23)
This study aims to consider the Nominal Operating Cell Temperature (NOCT) model for the photovoltaic (PV) module by adding the wind effect via experiment equation. The resulting model presents a linear wind convection heat transfer equation; the PV ...
meira