Þessi vefur er rafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar, doktorsritgerðir og efni sem birtist í opnum aðgangi á vegum Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri, Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns. Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við 10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða. Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna sem unnar eru við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi. Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að útgefnu vísindaefni íslensks rannsóknasamfélags um ókomna tíð. Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það og þannig geta sem flestir notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer á landinu.

Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum FP7 og H2020.

Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.

Efnisflokkar

Síðast bætt við

 • Pulumati, Sri Harsha (University of Iceland, School of Engineering and Natural Sciences, Faculty of Industrial Eng., Mechanical Eng. and Computer Science, 2024-02)
  Converting CO2 into value-added products via hydrogenation is of interest due to its potential to reduce and reuse excess atmospheric CO2 and deal with global warming. Metal-organic frameworks (MOFs) are of great interest in this conversion process due ...
 • Sigursteinsdóttir, Hjördís (2023-12-31)
  Kulnun í starfi er vel þekkt meðal starfsfólks sem vinnur í nánum samskiptum við annað fólk eins og starfsfólk í heilbrigðisþjónustu og menntageiranum. Tilgangur rannsóknarinnar var að skoða þróun kulnunar meðal kennara í leik- og grunnskólum fyrir og ...
 • Hreinsdóttir, Anna Magnea; Pálsdóttir, Pála; Grétarsdóttir, Sigrún (2024-02-20)
  Í þessari grein er sagt frá rannsókn á tveggja ára þróunarverkefni sem fjórir leikskólar í Reykjavík tóku þátt í. Markmiðið með rannsókninni var að greina starfsaðferðir og stuðning starfsfólks við leik sem helstu námsleið barna og við virka þátttöku ...
 • Kristjánsdóttir, Helga; Ágústsdóttir, Olga; Jónsdóttir, Guðríður (2023)
  The purpose of this article is to highlight some of the stages of country's export saga. The country is an island, Iceland, a remote island in the north. The export saga spans more than a thousand years, from Viking settlement to the present day. The ...
 • Dolino, Gianmarco; Coato, Damiano; Forni, Riccardo; Boretti, Gabriele; Ciliberti, Federica Kiyomi; Gargiulo, Paolo (2024-01)
  Articular cartilage morphology and composition are essential factors in joint biomechanics, and their alteration is a crucial aspect of osteoarthritis (OA), a prevalent disease that causes pain and functional loss. This research focuses on developing ...

meira