Þessi vefur er rafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar, doktorsritgerðir og efni sem birtist í opnum aðgangi á vegum Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri, Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns. Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við 10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða. Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna sem unnar eru við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi. Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að útgefnu vísindaefni íslensks rannsóknasamfélags um ókomna tíð. Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það og þannig geta sem flestir notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer á landinu.

Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum FP7 og H2020.

Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.

Efnisflokkar

Síðast bætt við

 • Magnúsdóttir, Edda; Lim, Rangyn (Public Library of Science (PLoS), 2019-01-23)
  Humpback whale songs associated with breeding behaviors are increasingly reported outside of traditional low latitude breeding grounds. Songs from a subarctic feeding ground during the winter were quantitatively characterized to investigate the structure ...
 • Haraldsdottir, Alfheidur; Torfadottir, Johanna; Valdimarsdottir, Unnur; Adami, Hans-Olov; Aspelund, Thor; Tryggvadottir, Laufey; Þórðardóttir, Maríanna; Birgisdottir, Bryndis Eva; Harris, Tamara B.; Launer, Lenore J.; Gudnason, Vilmundur; Steingrimsdottir, Laufey (Public Library of Science (PLoS), 2018-05-30)
  Recent studies indicate that lifestyle factors in early life affect breast cancer risk. We therefore explored the association of high consumption of meat, milk, and whole grain products in adolescence and midlife, on breast cancer risk. We used data ...
 • Schmidt, Louise Steffensen (University of Iceland, School of Engineering and Natural Sciences, Faculty of Earth Sciences, 2019)
  This dissertation describes the research results from applying regional climate models (RCMs) to simulate the near-past and future evolution of Vatnajökull, the largest ice cap in Iceland, and investigate the sensitivity of ablation to albedo and spring ...
 • Pervishko, Anastasiia A.; Yudin, Dmitry; Shelykh, Ivan (American Physical Society (APS), 2018-02-16)
  Lowering of the thickness of a thin-film three-dimensional topological insulator down to a few nanometers results in the gap opening in the spectrum of topologically protected two-dimensional surface states. This phenomenon, which is referred to as the ...
 • Kozin, Valerii; Iorsh, Ivan; Kibis, Oleg; Shelykh, Ivan (American Physical Society (APS), 2018-04-26)
  We developed the theory of electronic properties of semiconductor quantum rings with the Rashba spin-orbit interaction irradiated by an off-resonant high-frequency electromagnetic field (dressing field). Within the Floquet theory of periodically driven ...

meira