Þessi vefur er rafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar, doktorsritgerðir og efni sem birtist í opnum aðgangi á vegum Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri, Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns. Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við 10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða. Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna sem unnar eru við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi. Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að útgefnu vísindaefni íslensks rannsóknasamfélags um ókomna tíð. Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það og þannig geta sem flestir notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer á landinu.

Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum FP7 og H2020.

Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.

Efnisflokkar

Síðast bætt við

 • Jóhannsdóttir, Ásta (British Psychological Society, 2018-06)
  Despite Iceland’s outstanding performance on global indices measuring gender equality, young women report higher levels of depressive symptoms than young men. This suggests a more complex situation than what appears in public discourse, where Iceland ...
 • Knobloch, Stephen; Jóhannsson, Ragnar; Marteinsson, Viggó (Springer Science and Business Media LLC, 2019-07-18)
  Marine sponges host bacterial symbionts with biotechnological potential, yet isolation of true sponge symbionts remains difficult due to their host dependency. Moreover, attempts to grow sponges for their pharmacologically-active compounds outside of ...
 • Tonti-Filippini, Justin A. D.; Brown, Maxwell C. (Springer Science and Business Media LLC, 2019-07-30)
  The extensive lava piles of Iceland contain a unique record of geomagnetic field variations spanning the past ~ 16 Ma. Since the 1950s, palaeomagnetic data have been obtained from over 9400 Icelandic lavas. We have compiled all palaeomagnetic data ...
 • Sigurðsson, Haraldur; Briem, Kristin (Springer Science and Business Media LLC, 2019-08-09)
  Background: Biomechanical studies of ACL injury risk factors frequently analyze only a fraction of the relevant data, and typically not in accordance with the injury mechanism. Extracting a peak value within a time series of relevance to ACL injuries ...
 • Ægisson, Hjalti Snær (Háskóli Íslands, Hugvísindasvið, Íslensku- og menningardeild, 2019-09-23)
  Í ritgerðinni er fjallað um þýdd ævintýri í íslenskum handritum. Meginheimildir rannsóknarinnar eru tvö handrit, AM 657 a-b 4to (um 1350) og AM 624 4to (um 1500). Veitt er yfirlit yfir þróun dæmisagnahefðarinnar í Evrópu frá Gregoríusi mikla og fram á ...

meira