Þessi vefur er rafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar, doktorsritgerðir og efni sem birtist í opnum aðgangi á vegum Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri, Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns. Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við 10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða. Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna sem unnar eru við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi. Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að útgefnu vísindaefni íslensks rannsóknasamfélags um ókomna tíð. Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það og þannig geta sem flestir notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer á landinu.

Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum FP7 og H2020.

Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.

Efnisflokkar

Síðast bætt við

 • Schneiderbauer, Lukas; Sybesma, Watse; Thorlacius, Larus (Springer Science and Business Media LLC, 2020-03)
  We obtain the holographic complexity of an evaporating black hole in the semi-classical RST model of two-dimensional dilaton gravity, using a volume prescription that takes into account the higher-dimensional origin of the model. For classical black ...
 • Ravolainen, Virve; Soininen, Eeva M.; Jónsdóttir, Ingibjörg Svala; Eischeid, Isabell; Forchhammer, Mads; van der Wal, René; Pedersen, Åshild Ø. (Springer Science and Business Media LLC, 2020-01-18)
  Vegetation change has consequences for terrestrial ecosystem structure and functioning and may involve climate feedbacks. Hence, when monitoring ecosystem states and changes thereof, the vegetation is often a primary monitoring target. Here, we summarize ...
 • Jakobsdóttir, Sólveig; Dýrfjörð, Kristín; Kjartansdóttir, Skúlína Hlíf; Jónsdóttir, Svanborg R; Pétursdóttir, Svava (2019-11-18)
  Í þessari grein er fjallað um þekkingu, reynslu og viðhorf til sköpunarsmiðja (e. makerspaces) meðal kennara ungra barna (3-8 ára) í leik- og grunnskólum, fagfólks á söfnum og í sköpunarsmiðjum. Upplýsingum var safnað með rafrænni könnun í tengslum við ...
 • Chuva de Sousa Lopes, Susana M.; Alexdóttir, Marta Sorokina; Valdimarsdottir, Gudrun (MDPI AG, 2020-03-13)
  Emerging data suggest that a trophoblast stem cell (TSC) population exists in the early human placenta. However, in vitro stem cell culture models are still in development and it remains under debate how well they reflect primary trophoblast (TB) cells. ...
 • Clark, Bethany L; Vigfúsdóttir, Freydís; Jessopp, Mark J; Burgos, Julian M; Bodey, Thomas W; Votier, Stephen C (Oxford University Press (OUP), 2019-12-04)
  Fisheries produce large amounts of waste, providing food subsidies for scavengers. Discards influence seabird movement, demography and community structure, but little is known about seabird-fishery interactions where discarding is banned. Here, we ...

meira