Þessi vefur er rafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar, doktorsritgerðir og efni sem birtist
í opnum aðgangi á vegum Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri,
Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns.
Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við
10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða.
Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna sem unnar eru við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi.
Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að útgefnu vísindaefni íslensks rannsóknasamfélags um ókomna tíð.
Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það
og þannig geta sem flestir notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer á landinu.
Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna
úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum
FP7 og
H2020.
Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.
Efnisflokkar
Síðast bætt við
-
Matthiasdottir, Anna Mjoll; Hardarson, Thorgeir Orri; Arnardottir, Steinunn; Sigurjónsdóttir, Helga Ágústa
(2024-07-22)
INTRODUCTION: In 2011, we reported the overall incidence of Cushing's disease (CD) in Iceland from 1955 through 2009 to be 1.5 cases per million per year with highest incidence in the last decade of the study, a higher incidence then earlier reported. ...
-
Rehn, Marius; Chew, Michelle S.; Kalliomaki, Maija; Olkkola, Klaus T.; Sigurðsson, Martin Ingi; Møller, Morten Hylander
(2024-06-11)
Background: The Clinical Practice Committee of the Scandinavian Society of Anaesthesiology and Intensive Care Medicine endorses the clinical practice guideline “ESAIC focused guideline for the use of cardiac biomarkers in perioperative risk evaluation.” ...
-
Sigurðardóttir, Álfheiður Edda
(University of Iceland, School of engineering and natural sciences, Faculty of physical sciences, 2024-09)
We study the rings of polynomials in several complex variables whose exponents are restricted to the dilates of a compact convex set that contains the origin. We study the properties of weighted extremal functions associated to these polynomial rings, ...
-
Staub, Maya
(2021-10-31)
At the international level, Iceland is faring well on gender assessments
concerning economic status, political position, education, and health. However,
despite the ambitious goal of the Icelandic Government to fully reach gender
equality, the gender ...
-
Schmitz, Lisa
(2024)
By providing equitable care, digital health platforms can lessen the pressure on global healthcare systems. Digital platforms are pieces of software that connect users, data, services, and systems. In industry, the use of digital platforms has brought ...
meira