Þessi vefur er rafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar, doktorsritgerðir og efni sem birtist í opnum aðgangi á vegum Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri, Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns. Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við 10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða. Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna sem unnar eru við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi. Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að útgefnu vísindaefni íslensks rannsóknasamfélags um ókomna tíð. Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það og þannig geta sem flestir notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer á landinu.

Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum FP7 og H2020.

Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.

Efnisflokkar

Síðast bætt við

 • Schneiderbauer, Lukas (University of Iceland, School of Engineering and Natural Sciences, Faculty of Physical Sciences, 2020-09)
  This thesis discusses two aspects of semi-classical black holes. First, a recently improved semi-classical formula for the entanglement entropy of black hole radiation is examined. This entropy is an indicator of information loss and determines ...
 • Runólfsdóttir, Hrafnhildur Linnet (University of Iceland, School of Health Sciences, Faculty of Medicine, 2020-08-21)
  Adenine phosphoribosyltransferase (APRT) deficiency is a rare autosomal recessive disorder of adenine metabolism that results in the generation and renal excretion of large amounts of the poorly soluble 2,8-dihydroxyadenine (DHA), causing kidney ...
 • Egilsdottir, Hronn; McGinty, Niall; Guðmundsson, Guðmundur (Frontiers Media SA, 2019-03-22)
  The need to understand species distribution- and biodiversity patterns in high-latitude marine regions is immediate as these marine environments are undergoing rapid environmental changes, including ocean warming and ocean acidification. By the year ...
 • Árnadóttir, Áróra; Czepkiewicz, Michał; Heinonen, Jukka (MDPI AG, 2019-04-24)
  A lot of emphasis has been put on the densification of urban form to reduce greenhouse gas emissions from transportation. However, many recent studies have found that central urban dwellers, even though their carbon footprints of daily transportation ...
 • Óskarsson, Kristinn Ragnar (University of Iceland, School of Engineering and Natural Sciences, Faculty of Physical Sciences, 2020-10)
  Life on earth is found everywhere where water is found, meaning that life has adapted to extremely varied environments. Thus, protein structures must adapt to a myriad of environmental stressors while maintaining their functional forms. In the case ...

meira