Þessi vefur er rafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar, doktorsritgerðir og efni sem birtist
í opnum aðgangi á vegum Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri,
Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns.
Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við
10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða.
Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna sem unnar eru við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi.
Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að útgefnu vísindaefni íslensks rannsóknasamfélags um ókomna tíð.
Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það
og þannig geta sem flestir notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer á landinu.
Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna
úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum
FP7 og
H2020.
Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.
Efnisflokkar
Síðast bætt við
-
Sigmundsson, Hermundur; Haga, Monika; Elnes, Magdalena; Dybendal, Benjamin Holen; Hermundsdottir, Fanny
(2022-04-25)
The aim of the current study was to explore differences in passion for achievement, grit, and mindset across age and gender, by using a cross-sectional design. The sample consisted of 1548 participants including 931 females and 617 males aged from 13 ...
-
Ragnarsdóttir, Guðrún; Jónasson, Jón Torfi
(2022-12-14)
Á vormánuðum 2020 hóf COVID-19 innreið sína. Í kjölfarið var öll staðbundin kennsla í framhaldsskólum færð í fjarkennslu út vorönnina og um haustið breyttist fyrirkomulag skólastarfs ítrekað í takt við síbreytilegar sóttvarnareglur. Markmið þessarar ...
-
Teitsdottir, U.D.; Darreh-Shori, T.; Lund, S.H.; Jonsdottir, M.K.; Snaedal, J.; Petersen, P.H.
(2022-05-26)
Background: Cholinergic drugs are the most commonly used drugs for the treatment of Alzheimer's disease (AD). Therefore, a better understanding of the cholinergic system and its relation to both AD-related biomarkers and cognitive functions is of high ...
-
Sultan, Muhammad Taha; Tryggvason, Ásgeir; Arnalds, Unnar; Ingvarsson, Snorri
(IEEE, 2022-10-12)
This study incorporates the structural and magnetic characterization of epitaxial Ni80Fe20 films grown by direct current magnetron sputtering on MgO(001) and MgO(001)||VN(001) substrates. A series of samples grown with different N2 flow settings for ...
-
Tryggvason, Ásgeir; Frímannsdóttir, T. H.; Sultan, Muhammad Taha; Thorarinsdottir, K. A.; Magnus, F.; Ingvarsson, Snorri
(IEEE, 2022-10-12)
We present a study of the effect of
annealing amorphous ferromagnetic thin films of
Co0.85(Al0.7Zr0.3)0.15, post deposition. The annealing was
done in vacuum with no applied magnetic field. We find
that already at a relatively low annealing ...
meira