Þessi vefur er rafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar, doktorsritgerðir og efni sem birtist
í opnum aðgangi á vegum Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri,
Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns.
Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við
10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða.
Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna sem unnar eru við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi.
Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að útgefnu vísindaefni íslensks rannsóknasamfélags um ókomna tíð.
Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það
og þannig geta sem flestir notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer á landinu.
Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna
úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum
FP7 og
H2020.
Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.
Efnisflokkar
Síðast bætt við
-
Zhao, Bin; Ulfarsson, Magnus; Sveinsson, Jóhannes Rúnar; Chanussot, Jocelyn
(MDPI AG, 2020-04-07)
This paper proposes three feature extraction (FE) methods based on density estimation for hyperspectral images (HSIs). The methods are a mixture of factor analyzers (MFA), deep MFA (DMFA), and supervised MFA (SMFA). The MFA extends the Gaussian mixture ...
-
Buchweitz, Lea F.; Yurkovich, James T.; Blessing, Christoph; Kohler, Veronika; Schwarzkopf, Fabian; King, Zachary A.; Yang, Laurence; Jóhannsson, Freyr; Sigurjónsson, Ólafur E.; Rolfsson, Óttar; Heinrich, Julian; Dräger, Andreas
(Springer Science and Business Media LLC, 2020-04-03)
Background: New technologies have given rise to an abundance of-omics data, particularly metabolomic data. The scale of these data introduces new challenges for the interpretation and extraction of knowledge, requiring the development of innovative ...
-
Kizel, Fadi; Benediktsson, Jon Atli
(MDPI AG, 2020-04-16)
We propose an unmixing framework for enhancing endmember fraction maps using a combination of spectral and visible images. The new method, data fusion through spatial information-aided learning (DFuSIAL), is based on a learning process for the fusion ...
-
Adalsteinsdottir, Berglind; Burke, Michael; Maron, Barry J; Danielsen, Ragnar; Lopez, Begoña; Díez Martínez, Domingo Francisco Javier; Jarolim, Petr; Seidman, Jonathan; Seidman, Christine E.; Ho, Carolyn Y; Gunnarsson, Gunnar Þ
(BMJ, 2020-04-05)
Objective The myosin-binding protein C (MYBPC3) c.927-2A>G founder mutation accounts for >90% of sarcomeric hypertrophic cardiomyopathy (HCM) in Iceland. This cross-sectional observational study explored the penetrance and phenotypic burden among ...
-
Koo, Bonjun; Na, Jong-Il; Thorsteinsson, Throstur; Cruz, Ana Maria
(MDPI AG, 2020-04-18)
Ulaanbaatar, the capital of Mongolia, suffers from severe air pollution during the long winter months, and its air pollution levels are among the highest in the world. Residents in the ger areas of Ulaanbaatar are unable to take advantage of the laws ...
meira