Þessi vefur er rafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar, doktorsritgerðir og efni sem birtist í opnum aðgangi á vegum Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri, Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns. Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við 10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða. Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna sem unnar eru við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi. Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að útgefnu vísindaefni íslensks rannsóknasamfélags um ókomna tíð. Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það og þannig geta sem flestir notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer á landinu.

Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum FP7 og H2020.

Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.

Efnisflokkar

Síðast bætt við

 • Espírito Santo, José; Pinto, Luís; Uustalu, Tarmo (Elsevier BV, 2022-06)
  In the authors' previous analysis of the calling paradigms call-by-name and call-by-value through Girard's and Gödel's embeddings into the S4 modal logic, an asymmetry remains: the two paradigms are unified by the call-by-box paradigm of the modal ...
 • Capobianco, Silvio; Uustalu, Tarmo (ACM, 2023-10-22)
  Cellular automata are an archetypical comonadic notion of computation in that computation happens in the coKleisli category of a comonad. In this paper, we show that they can also be viewed as graded comonadic—a perspective that turns out to be both ...
 • Ólafsdóttir, Björk (School of Education, University of Iceland, 2023-10-03)
  This thesis focuses on the external evaluation of compulsory schools in Iceland. Aligned with that focus, the aim of the research conducted for the thesis was twofold: first, to shed light on the origin of the external evaluation of compulsory schools ...
 • Ellenberger, Íris; Vilhjálmsson, Þorsteinn (Informa UK Limited, 2023-02-02)
  This article explores how gay men in Iceland were constructed as good responsible citizens through neoliberal discourses from 1990 to 2010. Drawing on interviews with gay men in Icelandic magazines, we focus on three discursive formations of ...
 • Pulumati, Sri Harsha (University of Iceland, School of Engineering and Natural Sciences, Faculty of Industrial Eng., Mechanical Eng. and Computer Science, 2024-02)
  Converting CO2 into value-added products via hydrogenation is of interest due to its potential to reduce and reuse excess atmospheric CO2 and deal with global warming. Metal-organic frameworks (MOFs) are of great interest in this conversion process due ...

meira