Opin vísindi er varðveislusafn vísindaefnis og doktorsritgerða
í opnum aðgangi
á vegum íslenskra háskóla og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns.
Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við
10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir
sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða.
Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi.
Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að vísindaefni íslenskra háskóla í opnum aðgangi um ókomna tíð.
Varðveislusafnið Opin vísindi er tengt við rannsóknagáttina IRIS og rannsóknaniðurstöður í opnum aðgangi sem eru skráðar í IRIS eru um leið vistaðar og gerðar aðgengilegar til framtíðar í varðveislusafninu.
Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það og geta þannig notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer í háskólum landsins.
Varðveislusafnið er
OpenAIRE / OpenAIREplus
samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum
FP7
og
H2020.
Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn
DSpace.
Efnisflokkar
Síðast bætt við
-
Garofalo, Mirko
(University of Iceland, School of Humanities, Faculty of Icelandic and Comparative Cultural Studies, 2025-06)
This doctoral dissertation is the first extensive analysis of nominalized clauses in contemporary Icelandic. Its main objective is to explain: a) the role of the demonstrative pronoun það ‘that’ (see Garofalo (2020)) when it introduces a clausal ...
-
Gunnarsdóttir, Hrafnhildur
(University of Iceland, School of Health Sciences, Faculty of Medicine, 2025-06-10)
Introduction
Primary aldosteronism (PA) is the most common cause of secondary hypertension (HT),
accounting for up to 29% of cases of resistant HT and 14% in general practice. Familial
hyperaldosteronism (FH) is a rare cause of PA. The most common ...
-
Thórhallsdóttir, Gyda
(University of Iceland, School of Engineering and Natural Sciences, Faculty of Life and Environmental Sciences, 2025-06-23)
This study evaluates a novel methodological approach for analyzing tourism mobility patterns in time and space within regions characterized by core-periphery mobility patterns, with Iceland and its key nature-based destinations serving as the study ...
-
Selbmann, Anna
(University of Iceland, School of Engineering and Natural Sciences, Faculty of Life and Environmental Sciences, 2025-06)
Sound is an important mode for communication and mediates a variety of interactions within and between species. Sociality is thought to promote complexity in communication systems. Cetaceans are highly vocal and social and thus provide excellent models ...
-
Kristín, Bjarnadóttir
(Félag raungreinakennara, 1992)
Stærðfræði teygir sig inn á mörg svið daglegs lífs. Hlutverk hennar í viðskiptum og tækni er alþekkt, en færri vita að stærðfræðileg lögmál leynast í myndlist og tónlist. Í þessari grein verða rakin ævaforn tengsl tónlistar og stærðfræði.
meira