Þessi vefur er rafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar, doktorsritgerðir og efni sem birtist í opnum aðgangi á vegum Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri, Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns. Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við 10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða. Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna sem unnar eru við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi. Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að útgefnu vísindaefni íslensks rannsóknasamfélags um ókomna tíð. Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það og þannig geta sem flestir notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer á landinu.

Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum FP7 og H2020.

Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.

Efnisflokkar

Síðast bætt við

 • Guo, Yanjun; Stefansson, Kari (Springer Science and Business Media LLC, 2020-07-06)
  Blood pressure (BP) was inconsistently associated with migraine and the mechanisms of BP-lowering medications in migraine prophylaxis are unknown. Leveraging large-scale summary statistics for migraine (Ncases/Ncontrols = 59,674/316,078) and BP ...
 • Emmanuele, R. P. A.; Sich, M.; Kyriienko, O.; Shahnazaryan, V.; Withers, F.; Catanzaro, A.; Walker, P. M.; Benimetskiy, F. A.; Skolnick, M. S.; Tartakovskii, A. I.; Shelykh, Ivan; Krizhanovskiǐ, Dmitry N. (Springer Science and Business Media LLC, 2020-07-17)
  Highly nonlinear optical materials with strong effective photon-photon interactions are required for ultrafast and quantum optical signal processing circuitry. Here we report strong Kerr-like nonlinearities by employing efficient optical transitions ...
 • Eibl, Eva; Bean, Christopher J.; Einarsson, Bergur; Pálsson, Finnur; Vogfjörd, Kristín S. (Springer Science and Business Media LLC, 2020-07-21)
  Glacier runoff and melt from volcanic and geothermal activity accumulates in glacier dammed lakes in glaciated areas around the world. These lakes eventually drain, creating hazardous subglacial floods that are usually only confirmed after they exit ...
 • Dabaieh, Marwa; Heinonen, Jukka; El-Mahdy, Deena; Hassan, Dalya M. (Elsevier BV, 2020-12-01)
  This study presents a comparison of the life cycle carbon emission (LCCO2) and embodied energy calculation between two kinds of bricks, sun-dried and fired clay, as means of evaluating the energy and climate impact of each brick type and the economics ...
 • Kristjánsdóttir, Þórdís; Ron, Emanuel Y.C.; Molins-Delgado, Daniel; Fridjonsson, Olafur; Turner, Charlotta; Björnsdóttir, Snædís; Guðmundsson, Steinn; van Niel, Ed W.J.; Karlsson, Eva Nordberg; Hreggvidsson, Gudmundur Oli (Elsevier BV, 2020-12)
  Rhodothermus marinus has the potential to be well suited for biorefineries, as an aerobic thermophile that produces thermostable enzymes and is able to utilize polysaccharides from different 2nd and 3rd generation biomass. The bacterium produces valuable ...

meira