Þessi vefur er rafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar, doktorsritgerðir og efni sem birtist í opnum aðgangi á vegum Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri, Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns. Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við 10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða. Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna sem unnar eru við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi. Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að útgefnu vísindaefni íslensks rannsóknasamfélags um ókomna tíð. Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það og þannig geta sem flestir notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer á landinu.

Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum FP7 og H2020.

Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.

Efnisflokkar

Síðast bætt við

 • Ala-Mantila, Sanna; Heinonen, Jukka; Junnila, Seppo; Saarsalmi, Perttu (Informa UK Limited, 2017-09-14)
  The evidence for connections between subjective well-being and spatial factors remains inconclusive, especially with respect to the immediate living environment. To fill this gap, this paper explores the relationship between individual-level subjective ...
 • Sæþórsdóttir, Anna; Hall, C. Michael (MDPI AG, 2018-07-04)
  It is of vital importance that nature-based tourist destinations maintain their natural resources in a sustainable way. Nature and wilderness are the main attractions for tourism in Iceland. The Central Highlands are uninhabited with little visible ...
 • Falk, Martin; Hagsten, Eva (MDPI AG, 2018-07-26)
  Recently, several winter seasons in the European Alps have been unexpectedly warm. In the Austrian mountains, December 2015 was the warmest since weather records began, with a temperature deviation of +6.6 °C compared to the long-term average. By use ...
 • Ragnarsson, Sigurður; Kristjánsdóttir, Erla S.; Gunnarsdóttir, Sigrún (SAGE Publications, 2018-04)
  Many organizations attribute their success to the use of servant leadership. However, very few studies have been conducted with the emphasis of understanding what it is like for people to work in servant leadership organizations and how it is practiced. ...
 • Anderson-Berry, Linda; Achilles, Tamsin; Panchuk, Shannon; Mackie, Brenda; Canterford, Shelby; Leck, Amanda; Bird, Deanne (Elsevier BV, 2018-09)
  The Bureau of Meteorology has a mandate to issue warnings for weather and climate events that are likely to result in harm and loss. This service has been delivered in an end-to-end (science to service) context and warnings messages have typically been ...

meira