Þessi vefur er rafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar, doktorsritgerðir og efni sem birtist
í opnum aðgangi á vegum Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri,
Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns.
Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við
10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða.
Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna sem unnar eru við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi.
Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að útgefnu vísindaefni íslensks rannsóknasamfélags um ókomna tíð.
Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það
og þannig geta sem flestir notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer á landinu.
Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna
úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum
FP7 og
H2020.
Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.
Efnisflokkar
Síðast bætt við
-
Varðardóttir, Birna
(University of Iceland, School of Education, Faculty of Health Promotion, Sport and Leisure Studies, 2024-10)
Background: Relative Energy Deficiency in Sport (REDs) describes various health and performance complications of problematic low energy availability (LEA). Sex and sport-specific aetiology and risk factors, in addition to the degree of LEA resulting ...
-
VASCUNET AAA Registry Collaborators
(2024-08)
Objective: Vascular surgery registries report on procedures and outcomes to promote patient safety and drive quality improvement. International registries have contributed significantly to the VASCUNET collaborative abdominal aortic aneurysm (AAA) ...
-
Westermark, Veronika; Yang, Yihui; Bertone-Johnson, Elizabeth; Bränn, Emma; Opatowski, Marion; Pedersen, Nancy; Valdimarsdóttir, Unnur A.; Lu, Donghao
(2024-11-01)
Background: Premenstrual disorders (PMDs) affect women's quality of life, yet the impact on romantic relationships remains unclear. This study aimed to examine the association between severe PMDs and relationship disruption and initiation. Methods: We ...
-
CP Global Clinical Trials Network
(2024-09)
-
Lend, Kristina; Lampa, Jon; Padyukov, Leonid; Hetland, Merete Lund; Heiberg, Marte Schrumpf; Nordström, Dan C.; Nurmohamed, Michael T.; Rudin, Anna; Østergaard, Mikkel; Haavardsholm, Espen A.; Hørslev-Petersen, Kim; Uhlig, Till; Sokka-Isler, Tuulikki; Gudbjornsson, Bjorn; Grondal, Gerdur; Frazzei, Giulia; Christiaans, Jeroen; Wolbink, Gertjan; Rispens, Theo; Twisk, Jos W.R.; Van Vollenhoven, Ronald F.
(2024)
Objectives: To investigate whether rheumatoid factor (RF), anti-citrullinated protein antibodies (ACPAs) and shared epitope (SE) allele-related genetic markers associate with treatment response to abatacept, certolizumab pegol or tocilizumab versus ...
meira