Þessi vefur er rafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar, doktorsritgerðir og efni sem birtist í opnum aðgangi á vegum Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri, Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns. Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við 10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða. Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna sem unnar eru við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi. Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að útgefnu vísindaefni íslensks rannsóknasamfélags um ókomna tíð. Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það og þannig geta sem flestir notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer á landinu.

Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum FP7 og H2020.

Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.

Efnisflokkar

Síðast bætt við

  • Barillé, Stéphanie (University of Iceland, School of Social Sciences, Faculty of Sociology, Anthropology and Folkloristics, 2024-04)
    Migration is an increasingly visible phenomenon and many households across the world rely on the mobility of its family members for subsistence or economic gain. While migrant families are subjected to complex changes and periods of separation, the ...
  • Bjarnadóttir, Kristín; Bjarnadóttir, Kristín; Furinghetti, Fulvia; Krüger, Jenneke; Prytz, Johan; Schubring, Gert; Smid, Harm Jan (Utrecht University - Freudenthal Institute, 2019)
    The paper describes two Icelandic arithmetic textbooks, published respectively in 1780 and 1911– 14, both written at the beginning of an era when enhancing general education was placed on the agenda for restoring the Icelandic society after natural ...
  • Árnadóttir, Guðný Anna (University of Iceland, School of Health Sciences, Faculty of Medicine, 2024-04-14)
    Introduction and aims: Although individually, Mendelian disorders are considered rare, collectively they make up a large group of individuals requiring diagnosis and treatment. Because of their individual rarity, many of these disorders are understudied ...
  • Christensen, Jakob; Zoega, Helga; Leinonen, Maarit K.; Gilhus, Nils Erik; Gissler, Mika; Igland, Jannicke; Sun, Yuelian; Tomson, Torbjörn; Alvestad, Silje; Bjørk, Marte Helene; Dreier, Julie Werenberg (2024-03)
    Background: The short- and long-term consequences of restricted fetal growth cause considerable concern, and how prenatal exposure to different antiseizure medications (ASMs) affects fetal growth remains uncertain. Methods: This was a population-based ...
  • Dreier, Julie Werenberg; Christensen, Jakob; Igland, Jannicke; Gissler, Mika; Leinonen, Maarit K.; Vegrim, Håkon Magne; Sun, Yuelian; Tomson, Torbjörn; Zoega, Helga; Bjørk, Marte Helene; Bromley, Rebecca L. (2024-02-26)
    Importance: Use of valproate and certain other antiseizure medications (ASMs) in pregnancy is associated with abnormal fetal brain development with potential long-term implications for the child. Objective: To examine whether use of valproate and other ...

meira