Þessi vefur er rafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar, doktorsritgerðir og efni sem birtist
í opnum aðgangi á vegum Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri,
Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns.
Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við
10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða.
Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna sem unnar eru við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi.
Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að útgefnu vísindaefni íslensks rannsóknasamfélags um ókomna tíð.
Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það
og þannig geta sem flestir notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer á landinu.
Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna
úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum
FP7 og
H2020.
Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.
Efnisflokkar
Síðast bætt við
-
Saavedra, Yzan; Saavedra, Jose M
(Montenegrin Sports Academy, 2020-03-01)
The objectives of this study were (i) to determine whether there is a relationship between the relative age effect (RAE) and the final classification of the teams, player's positions, number of goals scored, and shooting effectiveness, and (ii) to ...
-
Larsen, Nils Magne; Sigurdsson, Valdimar; Breivik, Jørgen; Orquin, Jacob Lund
(Elsevier BV, 2020-01)
Research on in-store behavior has largely focused on shoppers with carts. In a study involving 15 stores and a total of 3540 shoppers, we document that only 20 percent of shoppers actually use shopping carts, while 28 percent use baskets and 51 percent ...
-
Lárusson, Hrafnkell
(Háskóli Íslands, Hugvísindasvið, Sagnfræði- og heimspekideild, 2021)
Á árunum 1874–1915 tók íslenskt samfélag margháttuðum breytingum sem birtust m.a. í efnahags- og félagslegum umskiptum sem tengdust þéttbýlismyndun og lýðræðisþróun. Íslenska sveita-samfélagið átti undir högg að sækja eftir að hafa verið allsráðandi ...
-
Cheynet, Etienne; Liu, Shengnan; Ong, Muk Chen; Bogunović Jakobsen, Jasna; Snaebjornsson, Jonas Thor; Gatin, Inno
(Elsevier BV, 2020-10)
Flow conditions in complex terrains such as fjords are highly three-dimensional and thus not properly captured by the wind flow models developed for homogenous terrains. In the present study, we explore the potential of computational fluid dynamics ...
-
Zimta, Alina-Andreea; Sigurjonsson, Olafur Eysteinn; Gulei, Diana; Tomuleasa, Ciprian
(MDPI AG, 2020-08-15)
Nowadays, advancements in the oncology sector regarding diagnosis methods allow us to specifically detect an increased number of cancer patients, some of them in incipient stages. However, one of the main issues consists of the invasive character of ...
meira