Þessi vefur er rafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar, doktorsritgerðir og efni sem birtist
í opnum aðgangi á vegum Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri,
Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns.
Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við
10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða.
Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna sem unnar eru við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi.
Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að útgefnu vísindaefni íslensks rannsóknasamfélags um ókomna tíð.
Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það
og þannig geta sem flestir notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer á landinu.
Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna
úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum
FP7 og
H2020.
Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.
Efnisflokkar
Síðast bætt við
-
Krasovskaya, Sofia
(University of Iceland, School of Health Sciences, Faculty of Psychology, 2023-10)
Our surroundings are seldom stable and are filled with various information. Visual processing is one of the ways the brain deals with all this information; however, the capacity of our visual system is limited. To deal with this limitation, we have ...
-
Eyþórsson, Darri
(University of Iceland, School of Engineering and Natural Sciences, Faculty of Civil and Environmental Engineering, 2023)
Snow resources worldwide are undergoing extensive changes in response to widespread and rapid changing of the global climate. These resources are vital in many areas and changes to them have and will continue to impact human societies and ecosystems ...
-
Pálmadóttir, Valgerður
(University of UMEA, 2018-11-09)
-
Jóhannesdóttir, Kolfinna
(University of Iceland, School of Education, 2023-10)
This thesis explores the policy on increased school autonomy over curriculum development in upper secondary schools in Iceland which was introduced in 2008. The main arguments for the establishment of the policy were the need for more diverse study due ...
-
Baldursdóttir, Lovísa; Scheving Thorsteinsson, L.; Auðólfsson, Gunnar; Baldursdóttir, Margrét E; Sigurvinsdóttir, Berglind Ó.; Gísladóttir, Vilborg; Sigurðardóttir, Anna Ólafía; Rósmundsson, Þráinn
(2010-11-01)
Ágrip Tilgangur: Að afla upplýsinga um brunaslys barna sem lögðust inn á Landspítala á níu ára tímabili, meta hvort efla þurfi forvarnir og endurskoða ákveðna þætti í meðferð. Aðferðir: Í þessari afturskyggnu lýsandi rannsókn var upplýsingum safnað úr ...
meira