Þessi vefur er rafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar, doktorsritgerðir og efni sem birtist í opnum aðgangi á vegum Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri, Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns. Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við 10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða. Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna sem unnar eru við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi. Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að útgefnu vísindaefni íslensks rannsóknasamfélags um ókomna tíð. Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það og þannig geta sem flestir notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer á landinu.

Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum FP7 og H2020.

Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.

Efnisflokkar

Síðast bætt við

 • Wadsworth, Lauren P.; Wessman, Inga Dröfn; Björnsson, Andri Steinþór; Jónsdóttir, Guðbjörg; Kristinsson, Sigurður Yngvi (2022-09-23)
 • Fietze, Ingo; Laharnar, Naima; Bargiotas, Panagiotis; Basoglu, Ozen K.; Dogas, Zoran; Drummond, Marta; Fanfulla, Francesco; Gíslason, Þórarinn; Gouveris, Haralampos; Grote, Ludger; Hein, Holger; Jennum, Poul; Joppa, Pavol; van Kralingen, Klaas; Kvamme, John Arthur; Lombardi, Carolina; Ludka, Ondrej; Mallin, Wolfgang; Marrone, Oreste; McNicholas, Walter T.; Mihaicuta, Stefan; Montserrat, Josep; Pillar, Giora; Pataka, Athanasia; Randerath, Winfried; Riha, Renata L.; Roisman, Gabriel; Saaresranta, Tarja; Schiza, Sophia E.; Sliwinski, Pawel; Svaza, Juris; Steiropoulos, Paschalis; Tamisier, Renauld; Testelmans, Dries; Trakada, Georgia; Verbraecken, Johan; Zablockis, Rolandas; Penzel, Thomas (2022-09-01)
  Objective: In 2010, a questionnaire-based study on obstructive sleep apnea (OSA) management in Europe identified differences regarding reimbursement, sleep specialist qualification, and titration procedures. Now, 10 years later, a follow-up study was ...
 • Óskarsdóttir, Svanhildur; Kristjansdottir, Audur; Guðmundsdóttir, Judith Amalía; Kamban, Sólrún W; Licina, Zinajda Alomerovic; Gudmundsdottir, Drifa Bjork; Guðjónsdóttir, Þjóðbjörg (2022-12)
  Background: Juvenile idiopathic arthritis is characterised by recurring episodes of acute inflammation, with joint swelling in one or more joints, often accompanied by pain. These episodes can now be controlled better than in the past because of a new ...
 • Kaarniranta, Kai; Stefánsson, Einar (2022-08)
 • Gardarsdottir, Helga R.; Sigurðsson, Martin Ingi; Andersen, Karl Konráð; Guðmundsdóttir, Ingibjörg Jóna (2022)
  Objective. To evaluate the impact of sex on treatment and survival after acute myocardial infarction (AMI) in Iceland. Methods. A retrospective, nationwide cohort study of patients with STEMI (2008–2018) and NSTEMI (2013–2018) and obstructive coronary ...

meira