Þessi vefur er rafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar, doktorsritgerðir og efni sem birtist
í opnum aðgangi á vegum Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri,
Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns.
Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við
10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða.
Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna sem unnar eru við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi.
Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að útgefnu vísindaefni íslensks rannsóknasamfélags um ókomna tíð.
Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það
og þannig geta sem flestir notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer á landinu.
Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna
úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum
FP7 og
H2020.
Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.
Efnisflokkar
Síðast bætt við
-
Cheynet, Etienne; Daniotti, Nicolò; Jakobsen, Jasna Bogunović; Snaebjornsson, Jonas Thor; Jakobsen, Jasna Bogunovic
(2020-06-01)
Publisher's version (útgefin grein)The paper introduces a procedure to automatically identify key vehicle characteristics from vibrations data collected on a suspension bridge. The primary goal is to apply a model of the dynamic displacement response ...
-
Rusanen, Matias; Huttunen, Riku; Korkalainen, Henri; Myllymaa, Sami; Toyras, Juha; Myllymaa, Katja; Sigurdardottir, Sigridur; Ólafsdóttir, Kristín Anna; Leppanen, Timo; Arnardóttir, Erna Sif; Kainulainen, Samu
(2023-04-01)
Reliable, automated, and user-friendly solutions for the identification of sleep stages in home environment are needed in various clinical and scientific research settings. Previously we have shown that signals recorded with an easily applicable textile ...
-
Daly, Ann K.; Björnsson, Einar Stefán; Lucena, M. Isabel; Andrade, Raul J.; Aithal, Guruprasad P.
(2023-05)
-
Kristinsdóttir, Guðrún
(2023-05-25)
In his Sophonisbe, Pierre Corneille makes the protagonist the grounds for political and moral reflection by exploring the implications of her pride in choosing death over dishonor. To do this, Corneille articulates two poetic processes: the leitmotif ...
-
Walters, Guðmundur Bragi
(University of Iceland, School of Health Sciences, Faculty of Medicine, 2023-06)
Introduction and aims: Development of the nervous system is a complex and highly regulated process that, when impaired, can result in a multitude of disorders of varying behavioural, cognitive, and functional severity. Variation in brain structure and ...
meira