Þessi vefur er rafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar, doktorsritgerðir og efni sem birtist í opnum aðgangi á vegum Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri, Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns. Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við 10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða. Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna sem unnar eru við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi. Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að útgefnu vísindaefni íslensks rannsóknasamfélags um ókomna tíð. Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það og þannig geta sem flestir notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer á landinu.

Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum FP7 og H2020.

Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.

Efnisflokkar

Síðast bætt við

 • Sykes, Naomi; Beirne, Piers; Horowitz, Alexandra; Jones, Ione; Kalof, Linda; Karlsson, Elinor; King, Tammie; Litwak, Howard; McDonald, Robbie A.; Murphy, Luke John; Pemberton, Neil; Promislow, Daniel; Rowan, Andrew; Stahl, Peter W.; Tehrani, Jamshid; Tourigny, Eric; Wynne, Clive D. L.; Strauss, Eric; Larson, Greger (MDPI AG, 2020-03-17)
  No other animal has a closer mutualistic relationship with humans than the dog (Canis familiaris). Domesticated from the Eurasian grey wolf (Canis lupus), dogs have evolved alongside humans over millennia in a relationship that has transformed dogs and ...
 • Adatia, Karishma K.; Halbritter, Thomas; Reinfelds, Matiss; Michele, Andre; Tran, Michael; Laschat, Sabine; Heckel, Alexander; Tovar, Günter E. M.; Southan, Alexander (Wiley, 2020-01-16)
  (Coumarin-4-yl)methyl (c4m) and p-hydroxyphenacyl (pHP)-based compounds are well known for their highly efficient photoreactions, but often show limited solubility in aqueous media. To circumvent this, we synthesized and characterized the two new c4m ...
 • Quintana Cocolina, Carmen (University of Iceland, School of Humanities, Faculty of Languages and Cultures, 2021-01)
  Spanish author C. Martín Gaite developed a number of theories on communication and the interlocutor in her essays and articles, that she put in practice in her narrative work through author-reader and characters communicative interaction. This study ...
 • Kharlamova, Nastya; Hermanrud, Christina; Dunn, Nicky; Ryner, Malin; Hambardzumyan, Karen; Vivar Pomiano, Nancy; Marits, Per; Gjertsson, Inger; Saevarsdottir, Saedis; Pullerits, Rille; Fogdell-Hahn, Anna (Frontiers Media SA, 2020-07-21)
  A subgroup of patients treated with infliximab lose response to the treatment and one reason for this is the development of anti-drug antibodies (ADA). If used optimally, measuring drug and ADA level could lead to a more personalized and efficient ...
 • Meckl, Markus; Gunnþórsdóttir, Hermína; Aradóttir, Lilja Rós; Viðarsdóttir, Karitas Nína; Sölvason, Ómar Hjalti; Murdock, Elke; Skaptadóttir, Unnur Dís; Wojtyńska, Anna; Wendt, Margrét; Guðmundsson, Birgir; Eyþórsson, Grétar Þór; Bjarnason, Thoroddur; Barillé, Stéphanie; Hoffmann, Lara; Ragnarsdottir, Hanna (Háskólinn á Akureyri, 2020-12)

meira