Þessi vefur er rafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar, doktorsritgerðir og efni sem birtist í opnum aðgangi á vegum Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri, Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns. Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við 10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða. Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna sem unnar eru við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi. Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að útgefnu vísindaefni íslensks rannsóknasamfélags um ókomna tíð. Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það og þannig geta sem flestir notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer á landinu.

Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum FP7 og H2020.

Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.

Efnisflokkar

Síðast bætt við

 • Fontana, Robert J; Björnsson, Einar Stefán; Reddy, Rajender; Andrade, Raul J (2023-07)
  Idiosyncratic drug-induced liver injury (DILI) is an infrequent but important cause of liver disease. Newly identified causes of DILI include the COVID vaccines, turmeric, green tea extract, and immune checkpoint inhibitors. DILI is largely a clinical ...
 • Andradóttir, Emilía Fönn; Gunnarsdóttir, Þóra Jenný; Konráðsdóttir, Elísabet; Benediktsson, Rafn; Jónsdóttir, Helga (2023-11)
  ÚTDRÁTTUR Tilgangur Meðgöngusykursýki er einn af algengustu kvillum sem koma fram á meðgöngu ásamt háþrýstingi og meðgöngueitrun. Tíðni meðgöngusykursýki hérlendis hefur farið ört vaxandi, eða úr 2,6% árið 2006 í 16,6% árið 2020. Nýlegar rannsóknir ...
 • Houborg, Christian (University of Iceland, School of Health Sciences, Faculty of Psychology, 2023-11-30)
  When we are viewing the environment around us, we are exposed to an overwhelming continuous stream of information: not everything can be processed at once, and the perceptual system must pick and choose. We must direct our attention and select stimuli ...
 • Ingólfsdóttir, Jóna Guðbjörg (University of Iceland, School of Social Sciences, Faculty of Sociology, Anthropology and Folkloristics, 2023-09)
  Despite the avowed aims of Icelandic welfare policies to provide services in a family-centred manner, parents commonly express their experiences of fragmented services that are offered more on the terms of the service providers than the families. ...
 • Biedebach, Luka; Óskarsdóttir, María; Arnardóttir, Erna Sif; Sigurdardóttir, Sigridur Erla; Clausen, Michael Valur; Sigurðardóttir, Sigurveig Þ; Serwatko, Marta; Islind, Anna Sigríður (2023-11-13)
  Identifying mouth breathing during sleep in a reliable, non-invasive way is challenging and currently not included in sleep studies. However, it has a high clinical relevance in pediatrics, as it can negatively impact the physical and mental health of ...

meira