Þessi vefur er rafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar, doktorsritgerðir og efni sem birtist í opnum aðgangi á vegum Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri, Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns. Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við 10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða. Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna sem unnar eru við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi. Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að útgefnu vísindaefni íslensks rannsóknasamfélags um ókomna tíð. Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það og þannig geta sem flestir notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer á landinu.

Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum FP7 og H2020.

Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.

Efnisflokkar

Síðast bætt við

 • Oskarsdottir, Thora; Sigurðsson, Martin Ingi; Pálsson, Runólfur; Eythorsson, E. (2022-09)
  Objectives: All SARS-CoV-2-positive persons in Iceland were prospectively monitored and those who required outpatient evaluation or were admitted to hospital underwent protocolized evaluation that included a standardized panel of biomarkers. The aim ...
 • Madsen, Marie Kjær; Schlünssen, Vivi; Svanes, Cecilie; Johannessen, Ane; Jõgi, Nils Oskar; Holm, Mathias; Janson, Christer; Pereira-Vega, Antonio; Lowe, Adrian J.; Franklin, Karl A.; Malinovschi, Andrei; Sigsgaard, Torben; Abramson, Michael J.; Bertelsen, Randi; Oudin, Anna; Gíslason, Þórarinn; Timm, Signe (2022-08)
  The increasing prevalence of asthma is linked to westernization and urbanization. Farm environments have been associated with a lower risk of asthma development. However, this may not be universal, as the association differs across birth cohorts and ...
 • Jóelsson, Jón Pétur; Ásbjarnarson, Árni; Sigurdsson, Snaevar; Kricker, Jennifer; Valdimarsdottir, Bryndis; Thorarinsdottir, Holmfridur; Starradottir, Eir; Gudjonsson, Thorarinn; Ingthorsson, Saevar; Kárason, Sigurbergur (2022-07-22)
  BACKGROUND: Mechanical ventilation is a life-saving therapy for critically ill patients, providing rest to the respiratory muscles and facilitating gas exchange in the lungs. Ventilator-induced lung injury (VILI) is an unfortunate side effect of ...
 • DBDS Genetic Consortium (2022-07-28)
  Detailed knowledge of how diversity in the sequence of the human genome affects phenotypic diversity depends on a comprehensive and reliable characterization of both sequences and phenotypic variation. Over the past decade, insights into this relationship ...
 • Egilsdóttir, Halldóra; Jónsdóttir, Helga; Klinke, Marianne Elisabeth (2022)
  We used explorative interviews to gauge (inter)personal, physiological, and emotional challenges of seven rural cancer patients who traveled long distances to cancer treatment centers. After a thematic analysis, we foregrounded experiences of temporality ...

meira