Þessi vefur er rafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar, doktorsritgerðir og efni sem birtist í opnum aðgangi á vegum Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri, Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns. Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við 10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða. Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna sem unnar eru við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi. Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að útgefnu vísindaefni íslensks rannsóknasamfélags um ókomna tíð. Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það og þannig geta sem flestir notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer á landinu.

Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum FP7 og H2020.

Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.

Efnisflokkar

Síðast bætt við

 • Roper, Lucinda; Tran, Duong Thuy; Einarsdóttir, Kristjana; Preen, David B.; Havard, Alys (Public Library of Science (PLoS), 2018-08-30)
  Background The linkage of routine data collections are valuable for population-based evaluation of smoking cessation pharmacotherapy in pregnancy where little is known about the utilisation or safety of these pharmacotherapies antenatally. The use of ...
 • Leifsdóttir, Kristín; Mehmet, Huseyin; Eksborg, Staffan; Herlenius, Eric (Springer Science and Business Media LLC, 2018-08-08)
  Background: Cerebral ischemia generates neuroinflammation that can induce neural cell death. This cohort study assessed whether Fas-ligand (FasL) and interleukin (IL)-6 levels in the cerebrospinal fluid (CSF) after hypoxic-ischemic encephalopathy (HIE) ...
 • Ajello, M.; Baldini, L.; Barbiellini, G.; Bastieri, D.; Bellazzini, R.; Bissaldi, E.; Blandford, R. D.; Bonino, R.; Bottacini, E.; Bregeon, J.; Bruel, P.; Buehler, R.; Cameron, R. A.; Caputo, R.; Caraveo, P. A.; Chiaro, G.; Ciprini, S.; Cohen-Tanugi, J.; Costantin, D.; D’Ammando, F.; de Palma, F.; Di Lalla, N.; Di Mauro, M.; Di Venere, L.; Domínguez, A.; Favuzzi, C.; Franckowiak, A.; Fukazawa, Y.; Funk, S.; Fusco, P.; Gargano, F.; Gasparrini, D.; Giglietto, N.; Giordano, F.; Giroletti, M.; Green, D.; Grenier, I. A.; Guiriec, S.; Holt, C.; Horan, D.; Jóhannesson, Guðlaugur; Kocevski, D.; Kuss, M.; Mura, G. La; Larsson, S.; Li, J.; Longo, F.; Loparco, F.; Lubrano, P.; Magill, J. D.; Maldera, S.; Manfreda, A.; Mazziotta, M. N.; Michelson, P. F.; Mizuno, T.; Monzani, M. E.; Morselli, A.; Negro, M.; Nuss, E.; Omodei, N.; Orienti, M.; Orlando, E.; Paliya, V. S.; Perkins, J. S.; Persic, M.; Pesce-Rollins, M.; Piron, F.; Principe, G.; Racusin, J. L.; Rainò, S.; Rando, R.; Razzano, M.; Razzaque, S.; Reimer, A.; Reimer, O.; Sgrò, C.; Siskind, E. J.; Spandre, G.; Spinelli, P.; Tak, D.; Thayer, J. B.; Torres, D. F.; Tosti, G.; Valverde, J.; Vogel, M.; Wood, K. (American Astronomical Society, 2018-08-17)
  We use joint observations by the Swift X-ray Telescope (XRT) and the Fermi Large Area Telescope (LAT) of gamma-ray burst (GRB) afterglows to investigate the nature of the long-lived high-energy emission observed by Fermi LAT. Joint broadband spectral ...
 • Ólafsdóttir, Elín Ásta (University of Iceland, School of Engineering and Natural Sciences, Faculty of Civil and Environmental Engineering, 2019-11-25)
  Shear wave velocity is a fundamental parameter in soil dynamics and geotechnical earthquake engineering. The Multichannel Analysis of Surface Waves (MASW) method is a relatively new non-invasive technique to evaluate the near-surface shear wave velocity ...
 • Pálsdóttir, Edda; Lund, Sigrún Helga; Ásgeirsson, Kristján Skúli (SAGE Publications, 2018-05-14)
  Background and Aims: In Iceland, oncoplastic breast-conservation surgery has been performed since 2008. The aim of this population-based study was to assess and compare the efficacy and patient satisfaction of standard breast-conservation surgery with ...

meira