Þessi vefur er rafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar, doktorsritgerðir og efni sem birtist
í opnum aðgangi á vegum Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri,
Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns.
Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við
10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða.
Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna sem unnar eru við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi.
Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að útgefnu vísindaefni íslensks rannsóknasamfélags um ókomna tíð.
Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það
og þannig geta sem flestir notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer á landinu.
Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna
úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum
FP7 og
H2020.
Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.
Efnisflokkar
Síðast bætt við
-
Kaldakvísl Eygerðardóttir, Dalrún
(University of Iceland, School of Humanities, Faculty of History and Philosophy, 2022)
Ráðskonur eiga sér langa sögu í íslensku samfélagi. Meginmarkmið rannsóknarinnar er að rannsaka störf og félagslega stöðu ráðskvenna sem störfuðu á einkaheimilum í sveit á Íslandi á tímabilinu 1950–2000. Í bakgrunnskafla er einnig fjallað stuttlega um ...
-
Rögnvaldsson, Kristján G; Bjarnason, Agnar; Kristinsson, Karl; Bragason, Hörður T; Erlendsdóttir, Helga; Þorgeirsson, Guðmundur; Gottfreðsson, Magnús
(2022-03-21)
BACKGROUND: Pneumonia is commonly caused by Streptococcus pneumoniae (pneumococcus) and associated with subsequent cardiovascular complications and increased mortality. Potential short-term survival benefits conferred by acetylsalicylic acid (ASA) use ...
-
Dýrfjörð, Kristín; Hreiðarsdóttir, Anna Elísa
(2022-02-17)
In mid-March 2020, leaders of Icelandic preschools faced a new reality: the task of leading and keeping their preschools open during the early stages of a pandemic. Suddenly, everything changed, and dystopia became the “new normal”. The proximal closeness ...
-
Þorvaldsdóttir, Karen Birna; Halldórsdóttir, Sigríður; Arnault, Denise M. Saint
(2021-12-23)
Intimate partner violence (IPV) against women is a global human rights violation of vast proportions and a severe public health problem. Despite high rates of adverse outcomes related to IPV, help-seeking and service utilization among survivors is low. ...
-
Þorvaldsdóttir, Karen Birna; Halldórsdóttir, Sigríður; Arnault, Denise Saint
(2022-04)
Despite the high prevalence of adverse health and trauma-related outcomes associated with intimate partner violence (IPV), help-seeking and service utilization among survivors is low. This study is part of a larger mixed-methods and survivor-centered ...
meira