Þessi vefur er rafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar, doktorsritgerðir og efni sem birtist í opnum aðgangi á vegum Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri, Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns. Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við 10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða. Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna sem unnar eru við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi. Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að útgefnu vísindaefni íslensks rannsóknasamfélags um ókomna tíð. Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það og þannig geta sem flestir notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer á landinu.

Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum FP7 og H2020.

Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.

Efnisflokkar

Síðast bætt við

 • Gunnarsdóttir, Ingunn; Davidsdottir, Brynhildur; Worrell, Ernst; Sigurgeirsdóttir, Sigurbjörg (Elsevier BV, 2021-04)
  Sustainable energy development is a complex and multi-dimensional concept that is integral to sustainable development. This paper offers an approach to selecting comprehensive and robust indicators to monitor progress towards this international policy ...
 • Jansook, Phatsawee; Prajapati, Manisha; Pruksakorn, Patamaporn; Loftsson, Thorsteinn (Elsevier, 2019-11)
  Econazole nitrate (ECN) is a weakly basic drug with very low aqueous solubility that hampers its permeation through biological membranes and results in low ECN bioavailability. Formation of drug/cyclodextrin (drug/CD) inclusion complexes is a ...
 • Gunnlaugsson, Stefan (University of Iceland, School of Social Science, Faculty of Business Administration, 2021-02-17)
  In 1990, Iceland introduced a uniform individual transferable quota system (ITQ) to manage almost all of the nation’s fisheries. The development of Iceland’s fisheries under this management system were examined in the five articles this thesis consists ...
 • Larsen, Nils Magne; Sigurdsson, Valdimar; Breivik, Jørgen; Fagerstrøm, Asle; Foxall, Gordon (Wiley, 2019-07-24)
  Efficiency has emerged as an important consumer value and thus has increased the importance of the in-store search as one facet of consumer transaction costs. This paper contributes to the development of a marketing theory of the firm by analyzing the ...
 • Óskarsdóttir, Edda; Gísladóttir, Karen Rut; Guðjónsdóttir, Hafdís (University of Lapland, 2019-03-15)
  The purpose of this chapter is to analyse the development of the inclusive education system in Iceland, as well as the response to the 2008 education act and 2011 National Curriculum. The idea of inclusion has been implicit in Icelandic law since ...

meira