Þessi vefur er rafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar, doktorsritgerðir og efni sem birtist
í opnum aðgangi á vegum Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri,
Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns.
Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við
10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða.
Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna sem unnar eru við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi.
Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að útgefnu vísindaefni íslensks rannsóknasamfélags um ókomna tíð.
Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það
og þannig geta sem flestir notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer á landinu.
Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna
úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum
FP7 og
H2020.
Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.
Efnisflokkar
Síðast bætt við
-
Stefánsdóttir, Harpa; Mouratidis, Kostas; Rynning, Maja Karoline; Meyer, Sunniva Frislid
(2024-12)
Walking is essential for environmentally friendly transport, vibrant street life, and public health. Due to the short distances, small cities should have great potential for walking; however, the car still dominates in many places. Moreover, whether ...
-
Choudhary, Dhawal; Mediani, Laura; Avellaneda, Mario J.; Bjarnason, Sveinn; Alberti, Simon; Boczek, Edgar E.; Heidarsson, Pétur O.; Mossa, Alessandro; Carra, Serena; Tans, Sander J.; Cecconi, Ciro
(American Chemical Society (ACS), 2023-07-06)
Small Heat Shock Proteins (sHSPs) are key components of our Protein Quality Control system and are thought to act as reservoirs that neutralize irreversible protein aggregation. Yet, sHSPs can also act as sequestrases, promoting protein sequestration ...
-
Li, Dongzhe; Haldar, Soumyajyoti; Kollwitz, Leo; Schrautzer, Hendrik; Goerzen, Moritz A.; Heinze, Stefan
(American Physical Society (APS), 2024-06-10)
Using first-principles calculations and atomistic spin simulations, we predict stable isolated skyrmions with a diameter below 10 nm in a monolayer of the two-dimensional van der Waals ferromagnet Fe5GeTe2, a material of significant experimental ...
-
Dellinger, Marion; Dellinger, Marion; Steele, Sarah Elizabeth; Steele, Sarah; Sprockel, Evert; Sprockel, Evert; Philip, Joris; Joris, Philip; Pálsson, Arnar; Pálsson, Arnar; Benhaïm, David; Benhaïm, David
(The Royal Society, 2023-12-13)
Animal personality has been shown to be influenced by both genetic and environmental factors and shaped by natural selection. Currently, little is known about mechanisms influencing the development of personality traits. This study examines the extent ...
-
Bjarnason, Sveinn; McIvor, Jordan A.P.; Prestel, Andreas; Demény, Kinga S.; Bullerjahn, Jakob T.; Kragelund, Birthe B.; Mercadante, Davide; Heiðarsson, Pétur O.
(Springer, 2024-02-16)
More than 1600 human transcription factors orchestrate the transcriptional machinery to control gene expression and cell fate. Their function is conveyed through intrinsically disordered regions (IDRs) containing activation or repression domains but ...
meira