Þessi vefur er rafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar, doktorsritgerðir og efni sem birtist í opnum aðgangi á vegum Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri, Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns. Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við 10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða. Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna sem unnar eru við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi. Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að útgefnu vísindaefni íslensks rannsóknasamfélags um ókomna tíð. Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það og þannig geta sem flestir notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer á landinu.

Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum FP7 og H2020.

Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.

Efnisflokkar

Síðast bætt við

 • Sone, Izumi; Sveinsdóttir, Hildur I.; Stefánsson, Guðmundur; Larsson, Karin; Undeland, Ingrid; Skåra, Torstein; Romotowska, Paulina E.; Karlsdottir, Magnea (Springer Science and Business Media LLC, 2020-01-13)
  This study investigated the efficacy of three commercially relevant packaging methods (vacuum with water glazing VAC-G; vacuum with seawater VAC-S; shatter-layer packaging SL) to improve frozen storage stability of mechanically filleted Atlantic mackerel ...
 • Peralta, Gabriela P; Marcon, Alessandro; Carsin, Anne-Elie; Abramson, Michael J; Accordini, Simone; Amaral, André FS; Antó, Josep M; Bowatte, Gayan; Burney, Peter; Corsico, Angelo; Demoly, Pascal; Dharmage, Shyamali; Forsberg, Bertil; Fuertes, Elaine; Garcia-Larsen, Vanessa; Gislason, Thorarinn; Gullón, José-Antonio; Heinrich, Joachim; Holm, Mathias; Jarvis, Deborah L; Janson, Christer; Jogi, Rain; Johannessen, Ane; Leynaert, Bénédicte; Rovira, Jesús Martínez-Moratalla; Nowak, Dennis; Probst-Hensch, Nicole; Raherison, Chantal; Sánchez-Ramos, José-Luis; Sigsgaard, Torben; Siroux, Valérie; Squillacioti, Giulia; Urrutia, Isabel; Weyler, Joost; Zock, Jan-Paul; Garcia-Aymerich, Judith (BMJ, 2020-02-25)
  Background: Previous studies have reported an association between weight increase and excess lung function decline in young adults followed for short periods. We aimed to estimate lung function trajectories during adulthood from 20-year weight change ...
 • Andreassen, Liss M.; Elvehøy, Hallgeir; Kjøllmoen, Bjarne; Belart, Joaquín M. C. (Cambridge University Press (CUP), 2020-02-13)
  Abstract In this paper, we give an overview of changes in area, length, surface elevation and mass balance of glaciers in mainland Norway since the 1960s. Frontal advances have been recorded in all regions except the northernmost glaciers in Troms and ...
 • Björnsson, Helgi; Pálsson, Finnur (Cambridge University Press (CUP), 2020-03-11)
  Since the mid-1970s radio-echo soundings have been conducted on Iceland's temperate glaciers. Since then, low-frequency radar technology has furthered the study of most of the island's ice caps. Their masses and volumes have been quantified and detailed ...
 • Christensen, Christian; Jonsdottir-Buch, Sandra Mjoll; Sigurjonsson, Olafur (Public Library of Science (PLoS), 2020-04-15)
  Background Clinical application of mesenchymal stromal cells (MSCs) usually requires an in vitro expansion step to reach clinically relevant numbers. In vitro cell expansion necessitates supplementation of basal mammalian cell culture medium with growth ...

meira