Þessi vefur er rafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar, doktorsritgerðir og efni sem birtist
í opnum aðgangi á vegum Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri,
Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns.
Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við
10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða.
Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna sem unnar eru við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi.
Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að útgefnu vísindaefni íslensks rannsóknasamfélags um ókomna tíð.
Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það
og þannig geta sem flestir notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer á landinu.
Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna
úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum
FP7 og
H2020.
Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.
Efnisflokkar
Síðast bætt við
-
Smaglichenko, Tatyana A.; Bjarnason, Ingi Þorleifur; Smaglichenko, Alexander V.; Jacoby, Wolfgang R.
(IOS Press, 2016-09-13)
The changes in the state of a geophysical medium before a strong earthquake can be found by studying of 3D seismic velocity images constructed for consecutive time windows. A preliminary step is to see changes with time in a minimum 1D model. In this ...
-
Löve, Laufey; Traustadóttir, Rannveig; Rice, James
(MDPI AG, 2019-05-14)
The article highlights how the strategic use of the Convention on the Rights of Persons with
Disabilities (CRPD) by disabled people’s organizations (DPOs) in Iceland has produced a shift in the
balance of power with regard to how, and by whom, ...
-
Guðmundsdóttir, Hildur Dröfn; Þorkelsdóttir, Rannveig Björk
(Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2019-09-16)
Meginmarkmið þessarar greinar er að fjalla um námsleiki, þ.e. kennslufræðilega leiki
og frjálsan leik barna með fræðilegu yfirliti út frá kenningum Fröbel, Dewey, Piaget
og Vygotsky um frjálsan leik og hvernig kenningar Gagné um skilyrði fyrir ...
-
Ivanov, Aleksei
(2021-04-09)
Direct optimization methods for the calculation of ground and excited electronic states are presented for both total density and orbital-density-dependent functionals. The methods have been developed for various types of basis sets including localized ...
-
Safarian, Sahar; Ebrahimi Saryazdi, Seyed Mohammad; Unnthorsson, Runar; Richter, Christiaan
(MDPI, 2021-04-11)
Wood and forestry residues are usually processed as wastes, but they can be recovered to produce electrical and thermal energy through processes of thermochemical conversion of gasification. This study proposes an equilibrium simulation model developed ...
meira