Þessi vefur er rafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar, doktorsritgerðir og efni sem birtist í opnum aðgangi á vegum Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri, Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns. Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við 10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða. Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna sem unnar eru við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi. Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að útgefnu vísindaefni íslensks rannsóknasamfélags um ókomna tíð. Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það og þannig geta sem flestir notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer á landinu.

Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum FP7 og H2020.

Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.

Efnisflokkar

Síðast bætt við

 • Erlingsson, Sigurdur I; Bardarson, Jens H; Manolescu, Andrei (Beilstein Institut, 2018-04-12)
  In this paper we consider charge current generated by maintaining a temperature difference over a nanowire at zero voltage bias. For topological insulator nanowires in a perpendicular magnetic field the current can change sign as the temperature of one ...
 • Iordache, Paul; Mates, Dana; Gunnarsson, Bjarni; Eggertsson, Hannes Pétur; Sulem, Patrick; Benonisdottir, Stefania; Csiki, Irma Eva; Rascu, Stefan; Radavoi, Daniel; Ursu, Radu; Staicu, Catalin; Calota, Violeta; Voinoiu, Angelica; Jinga, Mariana; Rosoga, Gabriel; Danau, Razvan; Sima, Sorin Cristian; Badescu, Daniel; Suciu, Nicoleta; Radoi, Viorica; Mates, Ioan Nicolae; Dobra, Mihai; Nicolae, Camelia; Kristjansdottir, Sigrun; Jónasson, Jón G.; Manolescu, Andrei; Arnadottir, Gudny; Jensson, Brynjar; Jonasdottir, Aslaug; Sigurdsson, Asgeir; le Roux, Louise; Johannsdottir, Hrefna; Rafnar, Thorunn; Halldorsson, Bjarni V.; Jinga, Viorel; Stefansson, Kari (Wiley, 2018-10-16)
  Two familial forms of colorectal cancer (CRC), Lynch syndrome (LS) and familial adenomatous polyposis (FAP), are caused by rare mutations in DNA mismatch repair genes (MLH1, MSH2, MSH6, PMS2) and the genes APC and MUTYH, respectively. No information ...
 • Þórólfsdóttir, Rósa B. (University of Iceland, School of Health Sciences, Faculty of Medicine, 2019-09)
  Introduction and aims: Atrial fibrillation (AF) is the most common sustained cardiac arrhythmia and its complex pathophysiology is incompletely understood. At the time of beginning of this work, genome-wide association studies (GWAS) on AF had yielded ...
 • Memon, Mohammad Shahbaz (University of Iceland, School of Engineering and Natural Sciences, Faculty of Industrial Engineering, Mechanical Engineering and Computer Science, 2019-09)
  Scientific communities engaging in big data analysis face numerous challenges in managing complex computations and the related data on emerging and distributed computing infrastructures. Large-scale data analysis requires applications with simplified ...
 • Dürig, Tobias; Gudmundsson, Magnus Tumi; Dioguardi, Fabio; Woodhouse, Mark; Björnsson, Halldór; Barsotti, Sara; Witt, Tanja; Walter, Thomas R. (Elsevier BV, 2018-07)
  Meaningful forecasting of the atmospheric concentration and ground accumulation of volcanic ash during explo-sive eruptions requires detailed knowledge of the eruption source parameters. However, due to the large uncer-tainties in observations and ...

meira